Laugardagur, 27. apríl 2024

Innlent | mbl | 27.4 | 22:40

„Heilt þorp þarf til að ala upp barn“

Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla

Helgi Gíslason, skólastjóri Fellaskóla segir margt gert til þess að auka íslenskukunnáttu og félagsþátttöku nemenda í hverfinu. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 27.4 | 22:15

Uppgötvaðist fyrir algjöra tilviljun

Framkvæmdir standa yfir við Jarðböðin en þær draga...

120 metra langur hellir uppgötvaðist fyrir tilviljun við Jarðböðin við Mývatn þegar ákveðið var að stækka þjónustuhús sem nú er í byggingu. Guðmundur Þór Birgisson framkvæmdastjóri Jarðbaðanna hitti blaðamenn í menningarhúsinu Hofi á Akureyri og ræddi um lífið í Jarðböðunum, hinn dularfulla helli sem uppgötvaðist fyrir tilviljun og framtíðarhorfur í ferðamennskunni. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 22:03

Er á spilunarlistum allan heim

Friðrik Karlsson með verðlaunin, Langspilið, sem...

„Já, einu sinni á ári fær einhver einn höfundur sem hefur gert eitthvað af sér þessi verðlaun,“ segir Friðrik Karlsson gítarleikari í samtali við Morgunblaðið en honum féll Langspilið svokallaða í skaut í gær sem STEF veitir. Þykir Friðrik hafa skarað fram úr við gerð slökunartónlistar sem hann hefur helgað líf sitt. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 21:50

Virknin enn ekki sótt í sig veðrið

Eldgosið nú hefur staðið lengst allra eldgosanna á...

Virknin í gígnum í eldgosinu við Sundhnúkagígaröðina er stöðug og hefur enn ekki aukist til muna þrátt fyrir hraða kvikusöfnun undir eldgosinu. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 21:23

Blendnar tilfinningar

Bergur kemur í mark í dag, sæll eftir 48 klukkustunda göngu.

„Þetta eru blendnar tilfinningar,“ sagði Bergur Vilhjálmsson, slökkviliðsmaður, kafari og göngugarpur, þegar hann átti um hundrað metra ófarna í endamark sitt, líkamsræktarstöðina Ultraform í Grafarholti, laust fyrir klukkan 14 í dag. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 21:05

Ósáttur með hatursfulla og illgjarna umræðu

Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi og fyrrverandi...

Sigursteinn Másson fjölmiðlamaður segir að margir virðast hreinlega hata Katrínu Jakobsdóttur fyrir það að hafa myndað ríkisstjórn með Framsóknarflokki og Sjálfstæðisflokki. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 20:33

„Þú getur ekki orðið það sem þú hefur ekki séð“

Nick Chambers, forstjóri hjá góðgerðarsamtökunum Education...

„Þú getur ekki orðið það sem þú hefur ekki séð,“ segir Nick Chambers, forsprakki verkefnisins Stækkaðu framtíðina. Chambers kom nýlega í heimsókn til Íslands á vegum breska sendiráðsins til að ræða um verkefnið og hitta þá sem standa að innleiðingu þess bæði í skólakerfinu og í stjórnkerfinu. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 20:25

Bæjarbóndi við vatnið í vorverkum

Vorverkin hjá Agli lækni.

„Hér í Vatnsendahverfi er sveit í bæ svo við erum sjálfum okkur næg um margt,“ segir Egill R. Sigurgeirsson læknir. Hann býr við Melahvarf í Kópavogi og á þar hús á 3.000 fermetra lóð. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 20:07

Helga, Ástþór og Eiríkur þurftu fleiri meðmæli

Eiríkur Ingi Jóhansson, Ástþór Magnússon og Helga...

Landskjörstjórn er búin að fara yfir meðmælalista forsetaframbjóðenda. Þrír frambjóðendur hafa fengið frest til þess að bæta við sig undir­skriftum: Ástþór Magnússon, Helga Þórisdóttir og Eiríkur Ingi Jóhansson. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 19:50

Tveir fá tvær milljónir

Lottó

Enginn var með 1. vinning í Lottó útdrætti kvöldsins og verður potturinn því tvöfaldur næsta laugardag. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 18:57

Eiríkur þarf 15 undirskriftir í viðbót

Eiríkur Ingi Jóhannsson mætti og skilaði inn framboði sínu...

Landskjörstjórn hefur gefið Eiríki Inga Jóhanssyni forsetaframbjóðanda frest til að safna 15 meðmælendum til viðbótar í Sunnlendingafjórðungi. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 18:50

Réttara að gosið aukist

Magnús Tumi ræðir um gosið í desember og spáir í spilin...

„Nú er staðan sú að kvikan dreifist á tvo staði sem er óvanalegt en leiðin upp er ekki greiðari en svo að kvika safnast fyrir,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í samtali við mbl.is um stöðu gosmála á Reykjanesskaga. Þar geti „annað gos“ ekki hafist á sama stað, núverandi gos geti hins vegar aukist. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 17:43

„Þetta þótti mér miður“

María Sigrún Hilm­ars­dótt­ir fréttamaður.

María Sigrún­ Hilm­ars­dótt­ir fréttamaður segist alltaf hafa ætlað að klára innslag sitt í Kveik sem var endanlega tekið af dagskrá. Auðvelt hefði verið að hjálpast að ef tímaþröng var vandamál. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 17:03

Vopnað rán í Reykjavíkurapóteki: Þrír handteknir á hlaupum

Ræningjarnir hótuðu starfsfólki með eggvopni. Mynd úr safni.

Þrír hafa verið handteknir grunaðir um vopnað rán í Reykjavíkur apóteki í vesturbæ síðdegis í dag. Ræningjarnir hótuðu starfsfólki með eggvopni en voru handteknir á hlaupum. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 16:30

Björk varar við frumvarpi ríkisstjórnarinnar

„Vilj­um við gefa auðmönn­um firðina okk­ar?“ spyr Björk.

„Viljum við gefa auðmönnum firðina okkar?“ spyr söngkonan. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 15:37

Kristinn tók fréttamynd ársins

Fréttamynd ársins var tekin á samverustund fyrir...

Kristinn Magnússon, ljósmyndari Morgunblaðsins og mbl.is, hlaut í dag verðlaun fyrir fréttamynd ársins 2023. Myndin var tekin á samverustund Grindvíkinga í Hallgrímskirkju í nóvember. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 15:18

Í framvarðarsveit nýju kynslóðarinnar

Anton og Margrét hafa verið framalega í sínum flokkum síðustu ár.

Bæði Margrét og Anton koma upphaflega inn í sportið í gegnum fjallahjólreiðar og þar gildir helst hjá þeim að áhuginn eykst eftir því sem brattinn verður meiri. Hins vegar hafa þau einnig náð góðum árangri í öðrum greinum og eru þau t.d Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 14:40

Ólíkt ákall fólks á landsbyggðinni

Baldur Þórhallsson klappar kusu.

„Það er áhugavert þetta samtal um allt land. Ég myndi til dæmis segja að eitt sem ég hef heyrt um allt er að landsbyggðinni finnst hafa myndast ansi mikil gjá á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 14:03

Engin annarleg sjónarmið að baki

María Sigrún Hilmarsdóttir og Heiðar ÖRn Sigurfinnsson.

Heiðar Örn Sigurfinnsson, fréttastjóri Rúv, segir í Facebook-færslu að fréttaskýring Maríu Sigrúnar Hilmarsdóttur fréttamanns hafi ekki verið fullbúin til sýningar og því ekki sýnd í síðasta þætti Kveiks þennan vetur. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 13:19

Færri nota rafhlaupahjól eftir djammið

Færri nota nú rafhlaupahjól eftir að hafa neytt áfengis en...

Færri nota nú rafhlaupahjól eftir að hafa neytt áfengis og þá hefur slysum á rafhlaupahjólum fækkað samhliða þessu. Fjölmiðlaumfjöllun og herferð gegn áfengisakstri virðast hafa skilað góðum árangri. Meira

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 12:17

Skíðakríli á Akureyri

Mikil gleði hefur verið í Hlíðarfjalli síðustu daga.

Tæplega 900 börn á aldrinum 4-15 ára hafa tekið þátt í Andrésar Andar-leikunum á Akureyri. Venju samkvæmt hófust leikarnir sl. miðvikudag, eða á síðasta degi vetrar, og þeim lýkur í dag. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 12:08

Forsetaframbjóðendur í landsbyggðartúr

Baldur, Halla Hrund, Katrín og Jón er þau skiluðu inn...

Haldnir verða opnir umræðufundir í öllum landsfjórðungum á næstu vikum og hefst túrinn næstkomandi mánudagskvöld á Ísafirði þar sem boðið verður til opins umræðufundar í Edinborgarhúsinu klukkan 19.30 með Jóni Gnarr. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 10:45

Felix mun tala öðruvísi á Bessastöðum

Baldur Þórhallsson mætti í Hörpu í gær til að skila inn...

Felix Bergsson mun ábyggilega haga orðum sínum öðruvísi en áður fyrr, nái eiginmaður hans kjöri sem forseti. Þetta segir Baldur Þórhallsson þegar rætt er um ýmis stóryrði eiginmanns hans á samfélagsmiðlum. Meira

Innlent | mbl | 27.4 | 10:36

Afstaða fær að sinna félagslegri ráðgjöf

Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu.

Í vikunni fékk Afstaða, félag fanga á Íslandi, rekstrarleyfi frá Gæða og eftirlitsstofnun velferðarmála til að sinna félagslegri ráðgjöf. Meira

Innlent | Sunnudagsblað | 27.4 | 9:15

Rothissa á vinnubrögðum forystu BÍ

Innlent | mbl | 27.4 | 8:30

Íbúar tóku þátt í slökkvistarfinu

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 8:19

Samskiptastjóri OS í frí og kosningastarf

Innlent | Morgunblaðið | 27.4 | 7:52

Allir tímarammar hafa verið brotnir

Innlent | mbl | 27.4 | 7:42

Nær samfelld slydda eða snjókoma

Innlent | mbl | 27.4 | 7:18

Forsetinn líti yfir axlirnar á þingheimi



dhandler