Rætt um að flytja íþróttasvæði Fjölnis

Í dag verður lögð fyrir Íþrótta- og tómstundaráð tillaga fulltrúa Sjálfstæðisflokks um að kanna hug íþróttafélagsins Fjölnis í Grafarvogi um að selja byggingarrétt á lóðum sem nú eru ætlaðar fyrir æfingasvæði og nýta fjármuni til að byggja strax upp æfingaaðstöðu annars staðar.

Á fundi borgarstjórnar í gær sagðist borgarstjóri viljug til að ræða hvort önnur svæði en Gylfaflöt væru hentugri sem íþróttasvæði Fjölnis. Sagði hún að til greina kæmi að gera lóðina að byggingarlóð en íþróttasvæði yrði byggt upp annars staðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka