Kynlífsmyndirnar virkuðu

Pandabirnir eru orðnir sjaldgæfir.
Pandabirnir eru orðnir sjaldgæfir. AP

Svo virðist sem það hafi borið árangur að sýna pöndbirninum Hua Mei myndir af öðrum björnum að maka sig því nú á birnan von á afkvæmi.

Hua Mei fæddist í dýragarði í Bandaríkjunum fyrir 4 árum en var flutt til Kína í febrúar. Blaðið China Daily segir að kínverskir sérfræðingar hafi óttast að birnan hefði litla þekkingu á mökunaratferli og sýndu henni því umræddar myndir áður en Hua Mei var kynnt fyrir karlkyns björnum. Í síðustu viku tilkynntu Kínverjar síðan að Hua Mei ætti von á sér en pandabirnar eignast afar sjaldan afkvæmi í dýragörðum.

Hua Mei er þó ein þessara undantekninga því hún er afkvæmi tveggja pandabjarna sem Kínverjar lánuðu til dýragarðs í San Diego.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert ekki einfær um að hrinda í framkvæmd þeirri áætlun, sem stendur huga þínum næst. Sígandi lukka er best og það hefur sannast á starfsferli þínum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir