Valur í bikarúrslit

Úr leik KA og Vals á Akureyri í gærkvöldi.
Úr leik KA og Vals á Akureyri í gærkvöldi. mbl.is/Skapti Hallgrímsson

KA-menn hafa oft byrjað leiki sína af krafti og í gær voru þeir búnir að skora eftir rúmar fimm mínútur.

Elfar Ingi Aðalsteinsson fiskaði vítaspyrnu, tók hana sjálfur og vann sálfræðistríðið gegn Ingvari Þór sem var með allskyns kúnstir í markinu.

Eftir vítið má segja að Valsmenn hafi hægt og bítandi tekið leikinn í sínar hendur. Þeir voru mikið með boltann og fengu nokkrar hornspyrnur. Eftir eina slíka kom jöfnunarmark Vals. Orri Sigurður Ómarsson skoraði en í aðdraganda marksins virtist brotið á Rajko, markverði KA.

Sjá umfjöllun um leikinn í heild í íþróttablaði Morgunblaðsins í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert