Svekktar en stoltar

Landsliðskonurnar taka Víkingaklappið með stuðningsmönnum sínum í leikslok.
Landsliðskonurnar taka Víkingaklappið með stuðningsmönnum sínum í leikslok. AFP

Íslensku landsliðskonurnar í knattspyrnu eru að vonum vonsviknar yfir því að eiga ekki lengur möguleika á að komast í átta liða úrslit Evrópukeppninnar í Hollandi.

Margar þeirra hafa tjáð sig um vonbrigðin en jafnframt stoltið á samfélagsmiðlunum í kvöld og hér eru nokkrar færslur frá þeim á Twitter:

ync src="//platform.twitter.com/widgets.js" charset="utf-8">

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert