Síðasti leikur Jóhanns með Burnley (myndskeið)

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson lék sinn síðasta leik fyrir Burnely er liðið tapaði fyrir Nottingham Forest, 2:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 

Jóhann kom inn í seinni hálfleik en Chris Wood skoraði bæði mörk Nottingham Forest. Josh Cullen skoraði þá mark Burnley. 

Sviðmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert