Enn lækkar raungengi krónunnar

Svonefnd raungengi  íslensku krónunnar lækkaði um 1% í ágúst og er það sjötti mánuðinn í röð sem það lækkar milli mánaða. Raungengi er mælikvarði á kostnað við að framleiða útflutningsvörur.

Fram kemur í Hagsjá Landsbankans, að nafngengi krónunnar hafi lækkað um 1,3% í ágúst miðað við gengisvísitölu á meðalgengi mánaðar. Vegna inngripa Seðlabankans styrktist gengi krónunnar töluvert undir lok mánaðar.  

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK