„Íslendingar eru fæddir stríðsmenn“

„Þegar við vorum yngri drukkum við lýsi og borðuðum sviðahausa og fisk. Ég held að þetta sé málið,“ segir Árni „úr járni“ Ísaksson bardagakappi.

Hann vann á dögunum frækilegan sigur á rússneska meistaranum Magomed Saadulaev í MMA (blönduðum bardagalistum). Hann er á hraðri uppleið í MMA-heiminn, líkt og félagi hans Gunnar Nelson, og þegar hann er spurður hvers vegna Íslendingum gangi svona vel í greininni segir hann: „Við erum víkingar og víkingar eru sterkir. Ég held bara að við séum fæddir í þetta. Íslendingar eru gerðir til þess að vera fighterar.“

Hann segir það mikinn misskilning að það séu bara ofbeldisseggir sem sækist í íþróttir á borð við blandaðar bardagalistir. „Ég fer aldrei í götuslagsmál eða neitt þannig, mér finnst það bara rugl. Gaurar sem mæta með það viðhorf að berja einhvern úti á götu endast aldrei í þessu,“ segir Árni.

Meira í Monitor. Blaðið má lesa í rafrænni útgáfu hér.

Árni er að gera frábæra hluti í MMA.
Árni er að gera frábæra hluti í MMA. Allan Sigurðsson
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þú sért skipulagður sjálfur geturðu ekki ætlast til að aðrir séu eins. Vandamálin geta vel verið fyrir hendi, þótt enginn sjá þau nema þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Sólveig Pálsdóttir
3
Moa Herngren
4
Ragnar Jónasson
5
Jojo Moyes