Matarmarkaður Grandagarði

Matarmarkaður Grandagarði

Kaupa Í körfu

Það voru samtökin Beint frá býli félag heimavinnsluaðila sem hafði ásamt Bændasamtökunum milligöngu um að finna bændur til að starfa með nemendum í vöruhönnunardeild Listaháskóla Íslands. En hvers konar samtök eru þetta? Þetta eru fyrst og fremst hagsmunafélag bænda, stofnað til að vinna að aukinni heimavinnslu og sölu afurða beint frá bóndanum, segir Marteinn Njálsson, bóndi í Suður-Bár við Grundarfjörð. MYNDATEXTI Formaður Marteinn Njálsson, bóndi í Suður-Bár, er formaður samtakanna; Beint frá býli, hér við frumlega útfærslu gamals og góðs íslensks hráefnis

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar