Matarmarkaður Grandagarði

Matarmarkaður Grandagarði

Kaupa Í körfu

Hjónin Kjartan Halldór Ágússton og Dorothee Katrin Lubecki hafa starfað að undanförnu með nemendum og kennurum við Listaháskóla Íslands. Rabbarbararækt er mjög gömul á Löngumýri á Skeiðum, bærinn er svona um 20 kílómetra frá Selfossi, segir Dorothee, sem nú gegnir einnig starfi menningarfulltrúa Suðurlands. MYNDATEXTI Hjónin Kjartan H. Ágústsson og Dorothee Katrin Lubick með dóttur sína Sunnu Maríönnu á matarmarkaðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar