Manndráp við Miklubraut

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Manndráp við Miklubraut

Kaupa Í körfu

Grunur leikur á að manndráp hafi verið framið í búsetukjarna fyrir geðfatlaða við Miklubraut í Reykjavík í gærkvöldi. Samkvæmt fyrstu fregnum var um að ræða áflog á milli íbúa í húsinu en Friðrik Smári Björgvinsson, yfirmaður rannsóknardeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, staðfesti í samtali við Morgunblaðið á tólfta tímanum í gærkvöldi að mað- ur hefði látist og að annar maður Einn grunaður um verknaðinn. hefði verið handtekinn, grunaður um verknaðinn. Mikill viðbúnaður var á vettvangi. Þrjár sjúkrabifreiðar voru kallaðar til auk fjölda lögreglubifreiða, samkvæmt upplýsingum frá slökkvilið- inu á höfuðborgarsvæðinu. Frekari upplýsingar lágu ekki fyrir þegar Morgunblaðið fór í prentun á miðnætti og voru rannsóknarlögreglumenn enn á vettvangi og búnir að girða hann af

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar