Alaska in Winter á Organ

Alaska in Winter á Organ

Kaupa Í körfu

Hljómsveitin Alaska in Winter með Brandon Bethancourt í forsvari skemmti gestum Organ síðasta föstudag. „Það var sérstaklega gaman að fylgjast með fólkinu sem stóð næst sviðinu; stúlkur æptu og fólk klappaði hátt og hrópaði,“ segir Claire Bordenave sem sá um að skipuleggja viðburðinn á vegum fyrirtækisins Bedroom community. „ MYNDATEXTI Listamaðurinn Brandon Bethancourt söng og var með vídeóverk á bak við sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar