UN Women dansa í Hörpu

UN Women dansa í Hörpu

Kaupa Í körfu

Við erum í sælu- og gleðivímu eftir þetta,“ segir Soffía Dóra Sigurgeirsdóttir, framkvæmdastýra UN Women á Íslandi, en í hádeginu á föstudag fór fram átakið Milljarður rís þar sem hátt í 3.500 manns mættu saman í Hörpu og dönsuðu fyrir breyttum heimi. Einnig var dansað á Ísafirði, Akureyri og víðar um land. „Þetta er fyrst og fremst vitundarvakning til þess að uppræta ofbeldi gegn konum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar