Varað við svörtum húmor Hugleiks

Hugleikur

Gálgahúmor er íslenska heitið yfir svartan húmor segir á heimasíðunni www.boredpanda.com í grein sem fjallar um listamanninn og svarta húmoristann Hugleik Dagsson.

Farið er lauslega yfir feril og afrek Hugleiks ásamt því sem heil sería af myndum er birt eftir hann á síðunni og fólk hvatt til að velja sína uppáhalds.

Eru lesendur jafnframt varaðir við kolsvörtum húmornum og látnir vita að hann höfði að öllum líkindum ekki til allra og geti mögulega móðgað sumar.

Meðfylgjandi má sjá nokkrar myndir af síðunni.

Hugleikur
Hugleikur
Hugleikur
Hugleikur






mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál