Dvelur á meðferðarstofnun

Demi Moore er á hægum batavegi en hún dvelur nú á meðferðarstofnun þar sem hún glímir meðal annars við átröskun. Leikkonunni líður að sögn mun betur og er staðráðin í að snúa við blaðinu og ná tökum á lífi sínu á ný.

Vinir leikkonunnar sjá strax mun á Moore sem skráði sig til meðferðar á heilsustofnun í síðasta mánuði. Samkvæmt heimildamanni RadarOnline telja þeir sem standa leikkonunni næst að hún taki meðferðinni af fullri alvöru, enda geri hún sér grein fyrir því að hún sé hjálpar þurfi.

Moore hefur átt afar erfitt í kjölfar skilnaðarins við Ashton Kutcher í lok síðasta árs og var flutt í skyndi á sjúkrahús í janúar. Var hún þá að niðurlotum komin, bæði andlega og líkamlega. Leikkonan er ákveðin í að það sama endurtaki sig ekki og ætlar að ná fyrri heilsu. Henni er þó ljóst að leiðin er löng og að hún á mikla vinnu fyrir höndum.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Gleymir áramótaheitunum jafnóðum

13:00 „Í sjálfu sér er hver einasti morgunn viss lágpunktur í mínu lífi þar sem ég á mjög erfitt með að vakna og fara fram úr rúminu en þess vegna er líka hver dagur upprisudagur þar sem mér tekst alltaf að komast fram úr og gott betur ...“ Meira »

100 ára gamall vasi í uppáhaldi

10:00 Ástríður Þórey Jónsdóttir býr á notalegu heimili í Kópavogi ásamt eiginmanni sínum og barni. Ástríður hefur gaman af að fara í antíkverslanir og leita að gersemum en uppáhalds stofustássið hennar kemur einmitt út slíkri verslun, það er hvítur og blár vasi sem er líklegast orðinn 100 ára gamall að sögn Ástríðar. Meira »

Heit fiskisúpa í skammdeginu

07:00 Hólmfríður Gísladóttir er mikill súpusnillingur en hún breytti um mataræði og upplifði það sterkt hvað súpur eru heilandi.   Meira »

Helstu tískustraumar ársins 2014

Í gær, 22:00 Hérna rennum við yfir helstu tískustrauma ársins sem er að líða. Það kenndi ýmissa grasa í tískuheiminum árið 2014 en þessir straumar réðu ríkjum. Meira »

Skotheld ráð fyrir þá sem eru andvaka

Í gær, 19:00 Stress, raftæki, aðstæður og annað getur haft mikil áhrif á svefn og getu okkar til að slaka á. Hérna koma nokkur skotheld ráð fyrir þá sem kannast allt of vel við andvökunætur. Meira »

Byrjar að skreyta um leið og kólnar í veðri

Í gær, 16:00 Fagurkerinn Soffía Dögg Garðarsdóttir leyfði okkur að kíkja í heimsókn og sjá hvernig hún hefur skreytt fyrir jólin. Soffía byrjar snemma að skreyta enda á hún „óleyfilega“ mikið af jólaskrauti að eigin sögn. Meira »

Ferðaðist til 13 borga á 30 dögum og tók viðtöl

í gær Rithöfundurinn Hjördís Hugrún Sigurðardóttir býr í Zürich í Sviss. Hjördís ferðaðist um víða veröld í fyrra og tók viðtöl við íslenskar konur sem sinna áhugaverðum stöfum um allan heim. Meira »

Eftirréttur að hætti Escoffier

í gær Ragnar Freyr Ingvarsson er íslenskum matgæðingum að góðu kunnur. Matarbloggið hans, Laeknirinnieldhusinu.  Meira »

Fjallið áritaði í Hagkaup

í gær Hafþór Júlíus Björnsson er andlit nýjasta ilmsins frá Gyðja Collection en sá ilmur heitir Vatnajökull. Kraftajötuninn sem margir kannast við úr Game of Thrones þáttunum mætti í Hagkaup um helgina til að árita fyrir gesti og gangandi. Meira »

Mæðgurnar dilluðu sér á sokkabuxunum

í fyrradag Nýjasta uppátæki mæðgnanna Kris Jenner og Kendall Jenner er að fækka fötum og dansa fyrir jóladagatal Love magazine. Myndbandið sem birtist í jóladagatalinu er frekar spes. Meira »

Ullin löngu orðin töff

í fyrradag Það er margt hægt að gera til að halda á sér hita. Ullarnærföt, göngutúrar og staðgóður málsverður áður en haldið er út í kuldann er meðal þess. Meira »

Hönnuðurinn Ólöf Jakobína kennir okkur að dekka borð

23.12. Hönnuðurinn Ólöf Jakobína Ernudóttir er stílisti hjá tímaritinu Gestgjafanum og er því þaulvön að leggja á borð. Ólöf leit inn í Epal í seinustu viku og dekkaði upp jólaborðið þar. Útkoman er glæsileg. Meira »

Kókosmakkarónur með pistasíum og trönuberjum

23.12. Flugfreyjan og matarbloggarinn Valdís Sigurgeirsdóttir útbjó girnilegar kókosmakkarónur á dögunum.  Meira »

Gefur heimilislausum jólamat

23.12. „Ýmsir gestir okkar eru ekki endilega úr hópi þeirra sem lítið eiga heldur kemur einnig fólk sem er einmana á jólunum.“  Meira »

Skáluðu fyrir nýjust línu Hildar Yeoman

23.12. Fyrr í mánuðinum kom nýjasta lína Hildar Yeoman í verslun Kiosk. Nýja línan kallast Yulia eftir lang­ömmu Hildar sem yf­ir­gaf fjöl­skyld­u sína um tíma og ferðaðist um á mótor­hjól­um í nokk­ur ár. Hildur fagnaði með vinum og vandamönnum í Kiosk. Meira »

Smá “avec” um hátíðarnar

23.12. Það hefur löngum þótt svolítið spari að bjóða upp á lítið staup af t.d. koníaki með kaffinu á eftir matinn. Hér áður fyrr var þetta staup kallað “avec” á betri veitingahúsum en það má rekja til franska hugtaksins “du café avec le petit verre” – þ.e. kaffi með litla staupinu.  Meira »