Borðaði pítsu fyrir magabandsaðgerð

Ragnheiður Eiríksdóttir.
Ragnheiður Eiríksdóttir. mbl.is/Þórður Arnar Þórðarson

Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur fór í magabandaaðgerð á laugardaginn hjá Auðuni Sigurðssyni lækni. Áður en Ragnheiður fór í aðgerðina pantaði hún sér pítsu og naut síðustu kvöldmáltíðarinnar eins og hún segir frá í bloggfærslu inni á bleikt.is. 

Með í för til Keflavíkur, þar sem aðgerðin fór fram, var Sigrún Ósk Kristjánsdóttir sjónvarpskona á Stöð 2 en hún ætlar að fylgjast með ferli Ragnheiðar og vera með regluleg innslög í Ísland í dag. 

Ragnheiður sagði frá því á dögunum að hún þráði að létta sig því hún yrði að bæta heilsufar sitt. 

„Reyndar er það ennþá gott – en það er ekki spurning um hvort heldur hvenær eitthvað fer að gefa sig vegna þyngdarinnar – ég MUN fá of háan blóðþrýsting, ég MUN fá sykursýki, ég MUN fá slitgigt í hnén og ég gæti fengið krabbamein og dáið fyrir aldur fram… ef ég held áfram að vera þetta þung,“ sagði hún á bloggi sínu. 

Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur og blaðamaður.
Ragnheiður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur og blaðamaður. mbl.is/Ómar Óskarsson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál