Mikilvægast að drekka vatn á morgnana

Það er mikilvægt að drekka vatn á morgnana.
Það er mikilvægt að drekka vatn á morgnana. mbl.is/Thinkstockphotos

Það vita það flestir að það er mikilvægt að drekka vatn. En hvenær dags vatn skal drukkið er eitthvað sem ekki allir vita. Til þess að hámarka orkuna er mikilvægt að drekka um 750 millilítra af vatni á morgnana samkvæmt Mindbodygreen.  

Að drekka svona mikið vatn á morgnana getur hjálpað til við að virkja heilann, auka orku og fitubrennslu.

Ástæðan fyrir því að fólk ætti að drekka sérstaklega mikið af vatni á morgnana er sú að á meðan fólk sefur er líkamsstarfsemin í fullum gangi, afeitrunarkerfi heilans er til dæmis tíu sinnum virkara á nóttinni en á daginn.

Ef fólki finnst erfitt að drekka svona mikið vatn getur verið gott ráð að setja sjávarsalt eða ávexti út í vatnið. 

mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál