Í sex mánuði á klósettinu

Það er auðvelt að gleyma sér á klósettinu.
Það er auðvelt að gleyma sér á klósettinu. mbl.is/Thinkstockphotos

Hefurðu einhvern tímann velt fyrir þér hversu löngum tíma þú eyðir á klósettinu, í rúminu eða á Facebook?  Sænska Metro-blaðið fór yfir nokkrar tölulegar staðreyndir sem gætu komið á óvart.

Klósett

Fólk eyðir að meðaltali sex mánuðum af lífi sínu á klósettinu, þetta kom fram í rannsókn frá Yougov. Í sömu rannsókn kom í ljós að þriðji hver einstaklingur eyðir meira en 20 mínútum á klósettinu á hverjum einasta degi.

Samfélagsmiðlar

Í rannsókn sem gerð var í Svíþjóð árið 2016 kom í ljós að fólk eyddi að meðaltali rúmum sjö klukkutímum á viku á samfélagsmiðlum. Því má reikna að fólk eyði um um 365 klukkutímum á Facebook, Snapchat, Instagram, Twitter og fleiri miðlum á hverju einasta ári.

Fólk eyðir miklum á samfélagsmiðlum.
Fólk eyðir miklum á samfélagsmiðlum. mbl.is/Thinkstockphotos

Svefn

Fólk sefur að meðaltali einn þriðja af hverjum sólarhring, þar með einn þriðja af öllu lífinu. Ef meðalaldur fólks er um 80 ár þá sefur fólk í tæp 27 ár af lífinu.

Fólk sefur einn þriðja af sólarhring.
Fólk sefur einn þriðja af sólarhring. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál