Meiri líkamsrækt, minni kynhvöt

Lítil kynhvöt getur verið vegna of mikilla æfinga.
Lítil kynhvöt getur verið vegna of mikilla æfinga. mbl.is/Thinkstockphotos

Vísindamenn hafa fundið það út að karlmenn sem stunda mikla líkamsrækt hafi minni kynhvöt. Um leið og karlmaður gortar sig af líkamlegu atgervi sínu getur hann verið að koma upp um litla kynhvöt.

Indy100 greinir frá rannsókn þar sem samband hreyfingar og kynhvatar var kannað. Í ljós kom að þeir sem stunduðu miklar þolæfingar voru með minni kynhvöt en þeir sem stunduðu þær lítið. 

Næst þegar þegar karlmaður nennir ekki á æfingu hefur hann að minnsta kosti eina haldbæra afsökun, sérstaklega ef makinn kvartar yfir hreyfingaleysinu.

Bólfimi er nógu góð líkamsrækt fyrir suma.
Bólfimi er nógu góð líkamsrækt fyrir suma. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál