Grænmetisætur léttast hraðar

Besta mataræðið til að fara á til þess að léttast …
Besta mataræðið til að fara á til þess að léttast er kjötlaust mataræði. mbl.is/thinkstockphotos

Að gerast grænmetisæta er mun árangursríkari leið til að léttast heldur en að fara eftir hefðbundnum megrunarkúrum samkvæmt nýrri rannsókn.

72 manns með sykursýki var skipt upp í tvo hópa þar sem annar hópurinn fór eftir hefðbundnu matarplani fyrir sykursjúka og hinn hópurinn fór eftir matarplani fyrir grænmetisætur.

Samkvæmt rannsókninni er kjötlaust mataræði helmingi betra fyrir þyngdartap en grænmetisæturnar misstu að meðaltali 6,2 kílógrömm en hinn hópurinn missti aðeins 3,2 kílógrömm.  

Matarplanið fyrir grænmetisætur samanstóð af grænmeti, kornmeti, baunum, ávöxtum og hnetum. Svo mátti fólk velja að fá sér eina fitusnauða jógúrt á dag.

Kjötlaus fæða hraðar brennslu líkamans en það kom einnig fram í rannsókninni. Þess vegna er ekki bara gott að gerast grænmetisæta fyrir þyngdartap en líka til þess að halda sér í góðu formi.

Að vera grænmetisæta hraðar brennslu líkamans.
Að vera grænmetisæta hraðar brennslu líkamans. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál