Hamingjusamt fólk á þetta sameiginlegt

Meiri frítími og minni peningar gerir fólk hamingjusamt.
Meiri frítími og minni peningar gerir fólk hamingjusamt. mbl.is/Thinkstockphotos

Það verður sífellt auðveldara að afla sér vitneskju um það hvernig má verða hamingjusamari enda beina vísindamenn sjónum sínum að hamingju og hamingjusömu fólki í auknum mæli. The Independent tók saman nokkrar staðreyndir um hamingjusamt fólk sem vísindamenn hafa komist að. 

Sambönd eru hamingjusömu fólki mikilvæg

Stór rannsókn sem skoðaði hundruð manna í yfir 70 ár komst að því að hamingjusamasta (og reyndar heilbrigðasta) fólkið ræktar gott samband við fólk sem það treystir. 

Tími fram yfir peninga

Fjölmargar rannsóknir hafa sýnt að hamingjusamt fólk kýs að eiga meiri frítíma í staðinn fyrir meiri pening. Það eitt að reyna að tileinka sér þetta hugarfar getur gert heilmikið fyrir fólk. 

Peningur til að borga reikningana

Þrátt fyrir það sem segir hér að ofan virðist sem að fólki, sem nær endum saman, líði betur. 

Það gefur sér tíma

Fólk sem gefur sér tíma til að staldra við og hugsa um góðu hlutina í lífinu eru sagt vera ánægðara. 

Það gerir góðverk

„Það er betra að gefa en að þiggja“ er ekki svo galið. Það hefur sýnt sig að fólk sem gerir góðverk er hamingjusamara.   

Hreyfing

Hreyfing snýst um svo miklu meira en bara að brenna kaloríum. Rannsóknir hafa sýnt að meiri hreyfingu fylgir meiri hamingja. 

Það eyðir pening frekar í upplifanir en hluti

Svo virðist sem að það að hafa gaman sé meira virði en dýrir hlutir, að minnsta kosti á hamingjumælikvarðanum. Rannsóknir hafa sýnt að það getur aukið hamingju fólks að eyða í upplifanir. 

Að vera í núinu 

Rannsóknir hafa sýnt að fólk sem stundar nútvitund býr yfir meiri vellíðan. 

Það eyðir tíma með vinum sínum

Góð samskipti við vini geta gert fólk hamingjusamara auk þess að náin vinasambönd (sérstaklega við hamingjusamt fólk) geta haft góð áhrif. 

Að eyða tíma með vinum sínum gerir fólk hamingjusamt.
Að eyða tíma með vinum sínum gerir fólk hamingjusamt. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is

Bloggað um fréttina

„Mega peppuð“ fyrir opnunarpartýi H&M

06:00 Lífstílsbloggarinn Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er ein af þeim útvöldu sem var boðið í opnunarpartý H&M sem verður í Smáralindinni í kvöld. Meira »

Horfir á konuna stunda kynlíf með öðrum

Í gær, 22:00 „Á síðasta ári stundaði ég kynlíf með manni, sem hann fann á netinu, á meðan hann horfði á. Síðan þá hefur hann breyst kynferðislega og orðið mun ákveðnari elskhugi.“ Meira »

Samskiptin gera þig meira aðlaðandi

Í gær, 19:42 Samkvæmt nýrri rannsókn er fólk sem er gott í mannlegum samskiptum, gjarnan meira aðlaðandi en fólk sem á erfiðara með samskipti. Meira »

Kristín Ingólfs og Einar selja glæsihúsið

Í gær, 16:42 Kristín Ingólfsdóttir prófessor og Einar Sigurðsson forstjóri hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt við Fákahvarf á sölu. Rut Káradóttir hannaði húsið að innan. Meira »

Vill milljón á mánuði fyrir 50% vinnu

Í gær, 13:42 Jón Gnarr er að leita sér að vinnu og lætur ekki bjóða sér hvað sem er.  Meira »

Sagði upp í bankanum og elti drauminn

Í gær, 12:00 Anna Bergljót Thorarensen, stofnandi leikhópsins Lottu, elti drauminn þegar hún sagði upp starfi sínu hjá Glitni ári fyrir hrun og keypti lénið jólasveinar.is. „Ef það er ekki gaman í vinnu þá er ofboðslega erfitt að hafa gaman í lífinu,“ segir Anna Bergljót. Meira »

Breytir sér í Emmu Watson án vandræða

í gær Förðunarbloggarinn Paolo Ballesteros á ekki í neinum vanda við að bregða sér í hlutverk stjarna á borð við Emmu Watson. Förðunarvörur koma í stað töfrasprotans í tilviki Bellesteros. Meira »

Geir Ólafsson gekk að eiga Adriönu

Í gær, 08:44 „Ég var búinn að ákveða fyrir löngu síðan að ég vildi kvænast Adriönu. Ég veit ekki hvort ég er svona gamaldags en mér finnst skipta miklu máli fyrir barnið okkar að við foreldrarnir séum í hjónabandi. Það veitir ákveðið öryggi.“ Meira »

Sýnir línurnar í 20 þúsund króna kjól

í fyrradag Þó svo að Beyoncé sé þekkt fyrir að ganga í dýrum merkjavörum þá þarf hún ekki alltaf að eyða fúlgum fjár til þess líta vel út. Meira »

Fæðingin tók 27 klukkustundir

í fyrradag Gabriela Líf Sigurðardóttir á átta mánaða gamlan son. Gabriela sem lenti í erfiðleikum fyrstu mánuðina getur ekki hugsað til þess hvernig lífið væri án sonar síns. Meira »

Þú getur ekki faðmað ungabarn of mikið

í fyrradag Góðar fréttir fyrir þá sem finnst gott að knúsa hnoðrana sína en snerting er nauðsynleg ungabörnum.   Meira »

Segist bara vera sendiboðinn

í fyrradag Mikil umræða hefur átt sér stað eftir að Eiríkur Jónsson birti umdeilda grein um brjóstaskoru Kolbrúnar Benediktsdóttur saksóknara í Birnumálinu. Meira »

Hrukkurnar burt, hvað er til ráða?

í fyrradag „Hvaða meðferðir eru í boði til þess að láta djúpar skorur á milli augnanna, svokallaðar grimmuhrukkur, hverfa? Hvaða aðferð mælir þú með, hver er endingin og hvað kosta þær?“ Meira »

21 árs í ungbarnamyndatöku

í fyrradag Það er aldrei of seint að fara í ungbarnamyndatöku að minnsta kosti ef eitthvað er að marka þau Rebeccu Hayes og David Ward. Meira »

Dýrustu kjólar í sögu Hollywood

21.8. Mörgum stjörnum finnst engin upphæð of há þegar kemur að því að líta sem best út en þó svo að himinhátt verð á kjólum komi okkur í uppnám þá er það bara annar dagur í lífi þeirra. Meira »

Andri Snær fagnaði í Tulipop

21.8. Fólk var í sumarskapi þegar ný Tulipop-verslun opnaði á Skólavörðustíg.   Meira »

Er förðunin að gera þig eldri?

í fyrradag „Þegar aldurinn færist yfir kann húð okkar og hár að breytast svo það sem virkaði um tvítugt virkar ekki jafn vel um þrítugt og svo framvegis. Hér koma tíu góð ráð til að uppfæra snyrtinguna svo hún geri sem mest fyrir okkur,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir. Meira »

Játningar Lindu Baldvinsdóttur

22.8. Bara það eitt að selja litlu íbúðina mína í Grafarvogi og flytja mig í annað bæjarfélag reyndist mér á sama tíma bæði spennandi og örgrandi verkefni. Ég fann hvernig ég sveiflaðist á milli gleði og ótta við það nýja sem tæki við. Svo þegar ég var búin að koma mér fyrir á nýja staðnum uppgötvaði ég að þetta var svo sannarlega löngu tímabært skref þó svo að ég hugsi enn um litlu kompuna mína með væntumþykju og virðingu fyrir það skjól sem hún veitti mér. Meira »

Getum við orðið hamingjusöm?

21.8. Er hægt að lækna afbrýðisama kærasta? Valdimar Þór Svavarsson, ráðgjafi hjá Lausninni, situr fyrir svörum.   Meira »

Björk og Auður á leið í sjónvarp

21.8. Björk Eiðsdóttir og Auður Húnfjörð, sem reka tímaritið MAN, eru á leið í sjónvarp en þær eru að fara að byrja saman með sjónvarpsþátt. Meira »