Grenningartrix sem tekur fimm sekúndur

Gott ráð er að deila markmiðum sínum á netið.
Gott ráð er að deila markmiðum sínum á netið. mbl.is/Thinkstockphotos

Netið er allt morandi í ráðum um hvaða leið sé best í baráttunni við aukakílóin. Eitt ráð felst einmitt í því að deila markmiðum sínum á netinu. 

Women's Health greinir frá rannsókn þar sem tveir hópar af fólki sem var að reyna að grenna sig voru skoðaðir. Í ljós kom að það gaf góðan árangur að vera hluti af einhverjum hópi á netinu þar sem fólk deilir markmiðum sínum og árangri í baráttunni við aukakílóin. 

Dr. Sonya A. Grier, einn af höfundum rannsóknarinnar, segir að það gagnist fólki vel að deila persónulegum upplýsingum og myndum varðandi grenningarmarkmið. „Það fá ekki allir stuðninginn sem þeir þurfa frá fólki sem þeir á í samskiptum við í persónu dagsdaglega. 

Til eru hópar á Facebook þar sem lögð er áhersla á heilbrigði og er ekki óalgengt að fólk deili árangursmyndum þar inni. Nú hefur það verið vísindalega sannað að þetta ber árangur og ekki þarf þetta að taka langan tíma. 

Það getur verið ógnvekjandi að segja frá því á netinu …
Það getur verið ógnvekjandi að segja frá því á netinu hversu þungur maður er. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál