Ósýnilegir hjálmar

Hjálmurinn er ósýnilegur.
Hjálmurinn er ósýnilegur. Ljósmynd/Hövding helmet

Það eru margir augljósir kostir sem fylgja því að hjóla en mörgum finnst hallærislegt að vera með hjólahjálm. Þeir eru yfirleitt óþægilegir og geta eyðilagt hárgreiðsluna sem þú hefur eytt hálfum morgninum í að gera. Þetta vandamál gæti heyrt sögunni til en tvær sænskar konur hafa hannað ósýnilegan hjálm samkvæmt vefsíðunni Jalopnik.

Þær voru orðnar þreyttar á því að vera með ljóta, plasthjálma á höfðinu og í kjölfarið fengu þær frábæra byltingarkennda hugmynd sem gerir það að verkum að þær þurfa ekki að vera með neitt á höfðinu en eru samt varðar. Þær fengu sérfræðinga með sér í lið og hafa unnið að ósýnilegu hjálmunum í sjö ár.

Meðfylgjandi er myndband þar sem við sjáum hvernig Hövding helmet virkar og það er óhætt að mæla með því að allir skoði myndbandið. 

Þessi er með hjálm.
Þessi er með hjálm. Ljósmynd/Hövding helmet
Þessi er með hjálm.
Þessi er með hjálm. Ljósmynd/Hövding helmet
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál