„Kramin“ íbúð á 60,7 milljónir

Skjáskot af Daily Mail. Íbúðin er lítil og sæt.
Skjáskot af Daily Mail. Íbúðin er lítil og sæt. dailymail.co.uk

Þessi einstaka tveggja herbergja íbúð í London er til sölu. Íbúðin, sem er 30 fermetrar, er einstök að því leyti að hún er aðeins 2,5 metrar á breidd því hún er „kramin“ á milli tveggja venjulegra húsa. Ásett verð er um 60,7 milljónir króna.

Lóðin sem fylgir íbúðinni er þó stór eða um fimm sinnum stærri en íbúðin sjálf. Í garðinum er þá skúr sem er breiðari en íbúðin.

Íbúðin hefur verið á markaðnum í um viku en fasteignasalinn Russell Gooden segir margt fólk hafa sýnt eigninni áhuga. „Ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Gooden.

Fleiri myndir af íbúðinni einstöku má sjá á Daily Mail.

Teikning af „krömdu“ íbúðinni.
Teikning af „krömdu“ íbúðinni. dailymail.co.uk
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál