Ólöf Jakobína selur íbúðina

Panilklæddi veggurinn í borðstofunni er fallegur.
Panilklæddi veggurinn í borðstofunni er fallegur. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson

Hönnuðurinn Ólöf Jakobína Ernudóttir og Guðni Tómasson hafa sett íbúð sína við Lindarbraut á Seltjarnarnesi á sölu. Íbúðin er 155 fm að stærð. 

Ólöf Jakobína rekur hönnunarfyrirtækið Postulínu sem hannar og framleiðir fallega muni úr postulíni. 

Íbúðin stendur í húsi sem byggt var 1967. Ólöf Jakobína og Guðni eru búin að koma sér vel fyrir í íbúðinni og hafa gert hana mjög smekklega. Upprunalegi panillinn setur svip á íbúðina og gerir hana ennþá hlýlegri. 

HÉR er hægt að skoða hana nánar. 

Íbúðin er á efstu hæð.
Íbúðin er á efstu hæð. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Í eldhúsinu eru opnar hillur.
Í eldhúsinu eru opnar hillur. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Stofan er búin fallegum húsgögnum.
Stofan er búin fallegum húsgögnum. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Á ganginum eru hillur sem skapa góða stemningu.
Á ganginum eru hillur sem skapa góða stemningu. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Útsýni út á haf.
Útsýni út á haf. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Panillinn gerir íbúðina hlýlega.
Panillinn gerir íbúðina hlýlega. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
Horft niður stigann.
Horft niður stigann. Ljósmynd/Gunnar Sverrisson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál