Töfraveggur í minnstu íbúð veraldar

Svona lítur stofan út þegar færanlegi veggurinn er hafður lengst …
Svona lítur stofan út þegar færanlegi veggurinn er hafður lengst til hægri. Ljósmynd/Alan Tansey

Hvernig ætlar þú að koma öllu fyrir þegar gólfplássið er takmarkað? MKCA hönnuðu íbúð í New York með færanlegum vegg og færanlegu sjónvarpi og rúmi. Eins og sést á myndunum er ótrúlegt að allt hafi komist fyrir í þessu litla rými. 

Fólk á Íslandi þekkir það fæst að þurfa að nýta plássið vel en úti í hinum stóra heimi eins og í New York er hver fermetri sem gull sem þarf að nýta vel.

Færanlegi veggurinn í miðri íbúðinni býr til allskonar stemningu. Stundum er gott að slaka bara á í stofunni og hafa ágætt gólfpláss en stundum þarf fólk líka að sofa og þá er veggurinn færður til.

Færanlegi veggurinn kemur vel út.
Færanlegi veggurinn kemur vel út. Ljósmynd/Alan Tansey
Hér er veggurinn á hreyfingu.
Hér er veggurinn á hreyfingu. Ljósmynd/Alan Tansey
Hér er verið að færa vegginn til.
Hér er verið að færa vegginn til. Ljósmynd/Alan Tansey
Svona lítur plássið út þegar veggurinn er færður frá.
Svona lítur plássið út þegar veggurinn er færður frá. Ljósmynd/Alan Tansey
Hér sést hvernig rúmið er geymt á bak við vegg.
Hér sést hvernig rúmið er geymt á bak við vegg. Ljósmynd/Alan Tansey
Svona lítur rýmið út þegar rúmið er sett upp. Þá …
Svona lítur rýmið út þegar rúmið er sett upp. Þá er veggurinn færður nær stofunni. Ljósmynd/Alan Tansey
Hér sést hvernig rúmið rúmast í íbúðinni.
Hér sést hvernig rúmið rúmast í íbúðinni. Ljósmynd/Alan Tansey
Horft inn í stofuna.
Horft inn í stofuna. Ljósmynd/Alan Tansey
Á bak við rennihurð eru þessar fínu stofuhillur.
Á bak við rennihurð eru þessar fínu stofuhillur. Ljósmynd/Alan Tansey
Borðstofan er hlýleg þótt smá sé.
Borðstofan er hlýleg þótt smá sé. Ljósmynd/Alan Tansey
Eldhúsið er heldur ekki mjög stórt í sniðum.
Eldhúsið er heldur ekki mjög stórt í sniðum. Ljósmynd/Alan Tansey
Eldhúsið er vel skipulagt.
Eldhúsið er vel skipulagt. Ljósmynd/Alan Tansey
Baðherbergið minnir á flugvéla-salerni.
Baðherbergið minnir á flugvéla-salerni. Ljósmynd/Alan Tansey
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál