Gamli stíllinn ræður ríkjum á Sunnuvegi

Sunnuvegur 25.
Sunnuvegur 25. Eignamiðlun.is

Við Sunnuveg 25 í póstnúmeri 104 stendur skemmtileg 328 fermetra eign með mikla möguleika. Húsið var byggt árið 1964 og upprunalegur stíll ræður ríkjum.

„Einbýlishús með innbyggðum bílskúr og tveggja herbergja aukaíbúð með sérinngangi. Einstök staðsetning á skjólsælum stað við Laugardalinn. Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er flatarmál eignarinnar 328,3 fm. Í húsinu er 55,4 fm aukaíbúð. Bílskúr er innbyggður og skráður 20 fm en er u.þ.b. 40 fm að meðtöldu óskráðu rými. Byggingarár er 1964,“ segir á fasteignavef mbl.is.

„Aðalinngangur snýr út í stóran, fallegan suðurgarð. Forstofa og hol með fatahengi. Gestasnyrting með gólfflísum og glugga. Stór teppalögð stofa með mikilli lofthæð. Stofa opnast upp í opið rými á efri hæð sem nýtt er sem skrifstofa og vinnurými. Arinn í stofu. Stórt eldhús með gólfdúk og borðkróki. Við borðkrók eru suðursvalir. Stórt þvottaherbergi.  Efri hæð skiptist í vinnurými upp af stofu, mjög stórt hjónaherbergi með suðursvölum og fallegu útsýni , 2 svefnherbergi og baðherbergi. Gólfdúkar á herbergjum og sérsmíðaðir fataskápar. Arinn í öðru herberginu.“

Það er fasteignasalan Eignamiðlun sem sér um söluna á þessu skemmtilega húsi.

Húsið var byggt árið 1964.
Húsið var byggt árið 1964. Eignamiðlun.is
Hérna er 60´s stemmning.
Hérna er 60´s stemmning. Eignamiðlun.is
Arinn í stofu.
Arinn í stofu. Eignamiðlun.is
Húsgögnin eru í stíl við arkitektúrinn.
Húsgögnin eru í stíl við arkitektúrinn. Eignamiðlun.is
Stórir gluggar hleypa birtunni inn.
Stórir gluggar hleypa birtunni inn. Eignamiðlun.is
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er flatarmál eignarinnar 328,3 fm.
Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er flatarmál eignarinnar 328,3 fm. Eignamiðlun.is
Hér er allt upprunalegt.
Hér er allt upprunalegt. Eignamiðlun.is
Virkilega skemmtilegur stíll.
Virkilega skemmtilegur stíll. Eignamiðlun.is
Svona leit sjöundi áratugurinn út.
Svona leit sjöundi áratugurinn út. Eignamiðlun.is
Upprunalegur stíll.
Upprunalegur stíll. Eignamiðlun.is
Gamli stíllinn ræður ríkjum.
Gamli stíllinn ræður ríkjum. Eignamiðlun.is
Þetta eldhús hefur mikla möguleika.
Þetta eldhús hefur mikla möguleika. Eignamiðlun.is
Svefnherbergi.
Svefnherbergi. Eignamiðlun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál