98 milljóna hæð við Víðimel

Í eldhúsinu er glæsileg marmaraeyja sem setur svip sinn á …
Í eldhúsinu er glæsileg marmaraeyja sem setur svip sinn á eldhúsið .

Við Víðimel í Reykjavík stendur glæsileg 210 fm hæð. Húsið sjálft var byggt 1942 en innréttingar hafa verið endurnýjaðar. Kjartan Rafnsson hjá KJ Hönnun sá um að endurhanna íbúðina.

Svört innrétting er í eldhúsinu með glæsilegri marmaraeyju sem setur svip sinn á rýmið. Sami viður er notaðar í hillur og rennihurð á milli stofu og sjónvarpsstofu og kemur það ákaflega vel út. Það er því hægt að stúka íbúðina niður þrátt fyrir að rýmin séu opin.

HÉR er hægt að skoða íbúðina nánar.

Rennihurðin á milli stofu og sjónvarpsrýmis kemur vel út.
Rennihurðin á milli stofu og sjónvarpsrýmis kemur vel út.
Horft inn í sjónvarpsrýmið.
Horft inn í sjónvarpsrýmið.
Gangurinn frammi er flísalagður.
Gangurinn frammi er flísalagður.
Baðherbergið er með hvítum flísum annars vegar og náttúrusteini hinsvegar.
Baðherbergið er með hvítum flísum annars vegar og náttúrusteini hinsvegar.
Hér sést hvernig stofa og eldhús mætast.
Hér sést hvernig stofa og eldhús mætast.
Innréttingin í eldhúsinu er sérsmíðuð.
Innréttingin í eldhúsinu er sérsmíðuð.
Fataherbergið er sjarmerandi.
Fataherbergið er sjarmerandi.
Hjónaherbergið er veggfóðrað.
Hjónaherbergið er veggfóðrað.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál