Thelma B. hannaði við Smáraflöt

Eldhúsið er hannað af Thelmu B. Friðriksdóttur.
Eldhúsið er hannað af Thelmu B. Friðriksdóttur.

Innanhússarkitektinn Thelma B. Friðriksdóttir hannaði innréttingar í þetta glæsilega hús sem stendur við Smáraflöt í Garðabæ. 

Húsið var byggt 1966 og er 186 fm að stærð. Búið er að skipta um eldhús í húsinu og baðherbergi. Innréttingarnar eru sérstakar en þær eru úr reyktri flamaðri eik og snýr spónninn lóðrétt. Þetta kemur ákaflega vel út eins og sést á myndunum. 

Allar hurðir herbergja eru sprautulakkaðar með „structur“-lakki og 225 cm. Marmaraplöturnar í eldhúsinu koma frá Fígaró en um er að ræða FIOR DI BOSCO, sem er grár marmari með tónum.

Á gólfum eru nýjar Casa Dolce Casa flísar og Kährs Rustic hvíttað gegnheilt eikarparket frá Birgisson.

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Borðstofan og eldhúsið mætast.
Borðstofan og eldhúsið mætast.
Allt húsið er í gráum tónum.
Allt húsið er í gráum tónum.
Inn af svefnherberginu er fataherbergi og baðherbergi.
Inn af svefnherberginu er fataherbergi og baðherbergi.
Hér er horft inn í fataherbergið.
Hér er horft inn í fataherbergið.
Hjónaherbergið.
Hjónaherbergið.
Baðherbergið.
Baðherbergið.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf.
Hér sést inn á hitt baðherbergið.
Hér sést inn á hitt baðherbergið.
Svona lítur húsið út að utan.
Svona lítur húsið út að utan.
Stofan er björt.
Stofan er björt.
Horft úr stofunni inn í eldhús.
Horft úr stofunni inn í eldhús.
Rennihurðin kemur vel út.
Rennihurðin kemur vel út.
Fataskáparnir eru úr reyktri eik.
Fataskáparnir eru úr reyktri eik.
Horft inn í stofu.
Horft inn í stofu.
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál