130 milljóna höll á Sólvallagötu

Stofan kemur vel út. Gulu púðarnir ríma við gula litinn …
Stofan kemur vel út. Gulu púðarnir ríma við gula litinn í stofunni.

Við Sólvallagötu 63 í Reykjavík stendur glæsilegt einbýlishús sem búið er að innrétta upp á nýtt. Húsgögnin í húsinu eru sérvalin inn í húsið og hver hlutur á sinn stað. Gulur litur keyrir upp gleðina í stofunni svo dæmi sé tekið.

Katrín Ísfeld innanhússarkitekt sá um að stílisera heimilið og velja húsgögn inn á það.  

HÉR er hægt að skoða húsið nánar. 

Hér sést guli liturinn betur.
Hér sést guli liturinn betur.
Þessi guli litur kemur með ferskan andblæ inn á heimilið.
Þessi guli litur kemur með ferskan andblæ inn á heimilið.
Svona er umbrotið á stofunni.
Svona er umbrotið á stofunni.
Hér er hægt að hafa það notalegt.
Hér er hægt að hafa það notalegt.
Horft inn í eldhús og upp stigann.
Horft inn í eldhús og upp stigann.
Hringlaga borðið kemur fantavel út. Það kemur úr Heimahúsinu.
Hringlaga borðið kemur fantavel út. Það kemur úr Heimahúsinu.
Eldhúsið er ósköp einfalt og laust við einhverja stæla.
Eldhúsið er ósköp einfalt og laust við einhverja stæla.
Hjónaherbergið er mjög huggulegt.
Hjónaherbergið er mjög huggulegt.
Fallega umbúin rúm eru vanmetin.
Fallega umbúin rúm eru vanmetin.
Baðherbergið er einfalt og stílhreint. Hvítar mósaík-flísar mæta vaski og …
Baðherbergið er einfalt og stílhreint. Hvítar mósaík-flísar mæta vaski og baðskap úr IKEA.
Grái liturinn í borðstofunni er sjúklega flottur.
Grái liturinn í borðstofunni er sjúklega flottur.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál