Með heimilin skráð á fasteignafélag

Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla.
Þorsteinn B. Friðriksson, forstjóri og stofnandi Plain Vanilla.

Fyrirtækið Plain Vanilla flaug hátt á meðan á starfsemi þess stóð en fyrirtækið fann upp tölvuleikinn Quiz Up. Hinn 31. ágúst dró ský fyrir sólu og stjórnendur fyrirtækisins sögðu öllum starfsmönnum Plain Vanilla á Íslandi upp. Um áramótin verður skrifstofum fyrirtækisins formlega lokað en starfsemin mun halda áfram.

Ýmir Örn Finnbogason.
Ýmir Örn Finnbogason. mbl.is

Smartland fjallaði um glæsilegar skrifstofur Plain Vanilla í desember 2014 en þær voru á Laugavegi 77. 

Prímus-mótorar fyrirtækisins, Þorsteinn B. Friðriksson forstjóri og Ýmir Örn Finnbogason fjármálastjóri, voru áberandi í bæjarlífi Reykjavíkur en þeir dvöldu líka mikið í Bandaríkjunum enda var fyrirtækið með skrifstofur í San Fancisco. Það væsir þó ekki um Þorstein og Ými þegar þeir eru á Íslandi. Sá fyrrnefndi býr á Ægisíðu 96 í Reykjavík, sem er ein dýrasta gata Reykjavíkur og síðarnefndi er með lögheimili við Espilund 13 í Garðabæ, sem er friðsæl, falleg og gróin gata. 

Þorsteinn B. Friðriksson býr við Ægisíðu 96, á miðhæð og ...
Þorsteinn B. Friðriksson býr við Ægisíðu 96, á miðhæð og í kjallara.

Það sem vekur athygli er að SIF fasteignafélag er skráð fyrir báðum eignunum en þær voru líka keyptar sama dag, 21. febrúar 2014. Þorsteinn og Ýmir eru eigendur SIF fasteignafélags.

SIF fasteignafélag var stofnað í febrúar 2014. Þegar rýnt er í ársreikning 2015 kemur í ljós að tap er á félaginu eða um 19 milljónir króna. Heildareignir fasteignafélagsins eru 279.886.388 krónur en skuldir þess eru 299.544.311 krónur. Tekjur fasteignafélagsins voru 1.233.000 krónur árið 2015 og duga því ekki fyrir rekstrartekjum eins og hita, rafmagni, tryggingum og fasteignagjöldum sem eru samtal 1.856.444 krónur.

Ýmir Örn Finnbogason býr í Espilundi 13 í Garðabæ.
Ýmir Örn Finnbogason býr í Espilundi 13 í Garðabæ.
Espilundur 13.
Espilundur 13.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Börn fá gáfurnar frá mæðrum sínum

Í gær, 23:59 Konur sem vilja eignast gáfuð börn þurfa ekki endilega að bíða eftir skarpasta hnífnum í skúffunni.   Meira »

Erfitt að vera í opnu sambandi

Í gær, 21:00 „Maki minn hefur fengið aukinn áhuga á fjölkvæni og mér finnst það spennandi. Þegar hún stundar kynlíf með einhverjum öðrum finnst mér það oft mjög sérstakt og ástríkt þegar við erum saman aftur.“ Meira »

Heldur fram hjá með mismunandi mönnum

Í gær, 18:00 „Í fimm ár höfum við ekki bara sofið hvort í sínu rúminu heldur höfum við verið með hvort sitt herbergið. Þetta var mitt val, ég er hætt að laðast að honum kynferðislega.“ Meira »

Þetta ættirðu ekki að kaupa segja hönnuðir

Í gær, 15:00 Þú ættir ef til vill að hugsa þig tvisvar um áður en þú kaupir sérhönnuð barnahúsgögn eða heilt sófasett.   Meira »

Borðaði af sér 50 kíló

Í gær, 12:00 „Heilsan var orðin svo slæm að ég var orðin öryrki. Ég var komin á botninn heilsufarslega séð og hafði engu að tapa.“  Meira »

Svakalegt skvísuteiti hjá Thelmu

Í gær, 09:00 Thelma Dögg Guðmundsen opnaði vefinn gudmundsen.is í vikunni. Það varð ekki þverfótað fyrir skvísum í boðinu eins og sést á myndunum. Meira »

Þetta er meðallengd kynlífs

í fyrradag Það er ekki endilega þannig að allir aðrir stundi lengra og meira kynlíf en þú. Segja má að flestir stundi kynlíf í frekar stuttan tíma. Meira »

Þreytt börn sýna allt önnur einkenni

Í gær, 06:00 Sálfræðingurinn Erla Björnsdóttir er sérfróð um svefnvandamál, en í ár gaf hún út fræðsluritið Svefn. Að auki er Erla fjögurra barna móðir og hefur því einu sinni eða tvisvar þurft að eiga við börn sem vilja alls ekki fara í bólið. Meira »

Þegar milljarðamæringur giftir sig

í fyrradag Þegar einstaklingur sem hugsar um að hafa myndir fullkomnar giftist syni rússnesks milljarðamærings enda skreytingarnar með ósköpum. Meira »

Náttúruleg efni fá að njóta sín

í fyrradag Hér gefur að líta einstaklega fallegt hús þar sem náttúruleg efni fá að njóta sín og kallast skemmtilega á við litrík húsgögn. Meira »

„Ég var alveg í ruglinu“

í fyrradag Stórleikarinn Ólafur Darri Ólafsson stýrir þættinum Turninn á K100. Í þættinum opnaði hann sig upp á gátt en hann hefur barist við kvíða um langt skeið. Í þessu hljóðbroti segir Ólafur Darri frá því hvernig hann náði tökum á kvíðanum. Meira »

Kolsvört sykurskýrsla

í fyrradag „Þorgrímur Þráinsson náði frábærum árangri á sínum tíma þegar hann gekk vasklega fram gegn reykingum landsmanna. Auglýsingar og áróður gegn sígaréttum voru beinskeyttar og kannski þótti mörgum vera alið á hræðsluáróðri en nú vitum við að sígarettureykingar eru alveg jafn hræðilegar og haldið var fram.“ Meira »

Megrunarhlé besta megrunin

í fyrradag Ef megrunin sem þú ert í er ekki að virka gæti það verið vegna þess að þú ert ekki að taka þér frí frá megruninni.   Meira »

Stutt og flegið í fæðingarorlofinu

21.9. Beyoncé er ekki bara heima í jogging-gallanum í fæðingarorlofinu. Hún er dugleg að skvísa sig upp og sýna línurnar.   Meira »

Góðgerlar hafa áhrif á líkamsþyngdina

21.9. „Alejandro Junger segir mikilvægt að hreinsa ristilinn vel og endurnýja svo flóruna með góðgerlum, til að byggja upp nýja og öflugri þarmaflóru. Hann segir hana ekki bara hafa áhrif á betri meltingu, heldur draga úr fæðuofnæmi og efla ónæmiskerfið – en jafnframt að heilbrigð þarmaflóða skipti miklu máli ef við viljum halda meðalþyngd á líkamanum.“ Meira »

Saga Garðars og Snorri eiga von á barni

21.9. Saga Garðarsdóttir og Snorri Helgason eru að fara að takast á við nýtt hlutverk innan skamms en þau eiga von á sínu fyrsta barni. Meira »

Heillandi piparsveinaíbúð í 101

í fyrradag Magnús Júlíusson verkfræðingur, framkvæmdastjóri Íslenskrar orkumiðlunar og stundakennari við Háskólann í Reykjavík, býr í afar smekklegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Magnús er einhleypur og flutti í íbúðina síðasta sumar. Það sem heillaði hann var þessi mikla lofthæð og guðdómlega útsýnið yfir miðbæ Reykjavíkur. Meira »

Hvernig eldhúsbekk á ég að fá mér?

21.9. „Mig langar svo í eldhúsbekk í eldhúskrókinn – en ég finn ekkert sem mér finnst sniðugt þó að plássið sé í raun drjúgt.“   Meira »

Sólveig kokkar í hringlaga eldhúsi

21.9. Sólveig Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri Culiacan, er með ansi flott eldhús heima hjá sér í Hrauntungu í Kópavogi. Eldhúsið er hringlaga. Meira »

Ekki þverfótað fyrir glæsikonum

21.9. Gleðin var við völd þegar Erna Gísladóttir eigandi Snyrtistofunnar á Garðatorgi hélt teiti í tilefni af stækkun stofunnar. Í boðinu varð ekki þverfótað fyrir glæsilegum konum. Meira »
Meira píla