160 milljóna höll á Seltjarnarnesi

Húsið er hið glæsilegasta og ekki er bílskúrinn neitt slor.
Húsið er hið glæsilegasta og ekki er bílskúrinn neitt slor. Ljósmyndari / Fredrik Holm

Við Bollagarða 20 á Seltjarnarnesi stendur glimrandi fallegt 274 fermetra einbýlishús á einni hæð.

Húsið er sérlega fallegt, en það var endurnýjað á vandaðan og afar smekklegan máta árið 2007. Lóðin var að sama skapi tekin í gegn, en þar er meðal annars að finna stóra afgirta verönd og heitan pott.

Í húsinu eru þrjú svefnherbergi, tvö baðherbergi og huggulegt fjölskylduherbergi. Þá eru innanstokksmunir til stakrar prýði og innréttingar afar smekklegar.

Frekari upplýsingar má finna á fasteignavef mbl.is.

Úr eldhúsinu er útgengt á stóra verönd þar sem er …
Úr eldhúsinu er útgengt á stóra verönd þar sem er að finna heitan pott. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Fallegir franskir gluggar setja svip sinn á rýmið.
Fallegir franskir gluggar setja svip sinn á rýmið. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Gestasnyrtingin er björt og hugguleg.
Gestasnyrtingin er björt og hugguleg. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Eldhúsið er málað í fallegum ljósum lit, borðplatan er úr …
Eldhúsið er málað í fallegum ljósum lit, borðplatan er úr graníti. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Elhúsinnréttingin er stílhrein og falleg.
Elhúsinnréttingin er stílhrein og falleg. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Borðkrókurinn er huggulegur, en þaðan er gengið út á pall.
Borðkrókurinn er huggulegur, en þaðan er gengið út á pall. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Ljósir litir ráða ríkjum inni á baðherbergi.
Ljósir litir ráða ríkjum inni á baðherbergi. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Fallegar hurðir setja sterkan svip á eignina.
Fallegar hurðir setja sterkan svip á eignina. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Rauði svanurinn kemur einstaklega vel út við gluggann.
Rauði svanurinn kemur einstaklega vel út við gluggann. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Frönsku gluggarnir eru sérstaklega fallegir.
Frönsku gluggarnir eru sérstaklega fallegir. Ljósmyndari / Fredrik Holm
Stofa og borðstofa eru samliggjandi.
Stofa og borðstofa eru samliggjandi. Ljósmyndari / Fredrik Holm
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál