Laufabrauðið í hávegum haft

Íslenska laufabrauðið er ekki bara gómsætt heldur er það einstaklega fallegt og á sér skemmtilega sögu. Laufabrauð þróaðist á íslenskum heimilum þegar takmarkað mjöl var til og þjóðin nýtti hugvit og handverk til að skapa list úr litlu. Útkoman er listilega útskornar örþunnar laufabrauðskökur sem verða gjarnan til við hátíðlega samverustund.

Og það er einmitt það sem hönnuðurinn Hugrún Ívarsdóttir hefur unnið með í gegnum tíðina; laufabrauðið og mynstrið sem einkennir þetta einstaka brauð. Hugrún hannar undir eigin nafni og vörulína hennar, Laufabrauð, hefur vakið töluverða athygli. Vörulínan samanstendur af servíettum, borðdreglum og svuntum svo eitthvað sé nefnt. Nánari upplýsingar um Laufabrauðs-línuna má finna á vefnum islensk.is.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál