Nýtt brauð á innan við 3 mínútum

Morgunbolla Maríu Kristu.
Morgunbolla Maríu Kristu. Ljósmynd/María Krista
<a href="http://mariakristahreidarsdottir.blogspot.com/2013/04/fljotlegasta-brau-i-veroldinni.html" title="María Krista">María Krista Hreiðarsdóttir er orðin lagin við að baka</a>

brauðbollur á núll einni í örbylgjuofninum.

<strong><span><br/></span></strong> <strong><span><br/></span></strong> <strong><span>Bollan er hér með kúmeni í uppskrift :</span></strong> <span><strong>Innihald:</strong></span><br/><em>1 egg<br/>1/2 tsk ca. af vínsteinslyftidufti<br/>1/4 tsk salt<br/>1/2 tsk HUSK trefjar, t.d. frá NOW, duft<br/>1 tsk af kókoshveiti, má vera kúfuð <br/>(má líka nota 2-3 tsk af möndlumjöli í staðinn) <br/>2-3 tsk rjómi <br/>1 tsk kúmen</em> <em>Aðferð:</em> <br/>

Öllu innihaldinu hrært saman með gaffli ofan í örbylgjuvænum bolla þar til nokkuð kekkjalaust. Bollinn fer svo í örbylgjuofninn í 2  og 1/2 mín. og út kemur „fluffy“ bolla sem má smyrja með osti og smjöri.

Þessa má fikta með að vild, bæta í sætuefni, kakó, kanil, hnetum, fræjum eða bragðefni.

<br/>

Um að gera að leika sér því þá gerast ævintýrin.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert