Kjúklingabringur með rjómaosti, pestó og parmaskinku

Kjúklingur með pestói, rjómaosti og parmaskinku.
Kjúklingur með pestói, rjómaosti og parmaskinku. Ljósmynd/Berglind Guðmundsdóttir

Berglind Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og matarbloggari á Gulur, rauður, grænn og salt matreiddi dýrindskjúkling á dögunum.


4 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry
200 g Philadelphia-rjómaostur
1 krukka rautt Filippo Berio pestó
½ búnt fersk basilíka, söxuð
salt og pipar
Parmaskinka

  1. Hrærið saman rjómaosti, pestói og basilíku.
  2. Skerið vasa í bringunar og setjið fyllinguna þar í.
  3. Kryddið með salti og pipar og vefjið parmaskinkunni þétt utanum hana. Setjið ofnfast mót og inn í 180°c í 40-50 mínútur eða þar til bringurnar eru fulleldaðar.
Girnilegt er þetta.
Girnilegt er þetta. Ljósmynd/Berglind Guðmundsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert