Hvað þýða blautu draumarnir?

Blauta drauma ber ekki að taka bókstaflega.
Blauta drauma ber ekki að taka bókstaflega. Thinkstock / Getty Images

Þótt þú sofir þýðir það ekki að kynhvötin sofi. Margir vakna upp við blauta drauma en það ætti ekki endilega að taka þá bókstaflega. Lauri Loewenberg, draumasérfræðingur og rithöfundur, mælir með því við ástralska Women’s Health að fólk skrifi niður drauma sína í dagbók. Eftir ákveðinn tíma getur fólk skoðað draumana og séð hvort það leynist einhver rauður þráður í gegnum þá sem undirmeðvitundin er að reyna koma þér í skilning um.

Hér eru sjö algengir kynferðislegir draumar og hvað má ráða úr þeim.

Kynlíf með kunningja

Þetta þýðir ekki að þú viljir halda fram hjá maka þínum með manninum í næsta húsi. Þetta þýðir einfaldlega að þú dáist að þessari manneskju. Loewenberg segir að stunda kynlíf með einhverjum í draumi gæti einfaldlega þýtt að þú viljir fá það sem hinn aðilinn á eða hefur.  

Kynlíf með yfirmanni þínum

Þetta þýðir vissulega að þú viljir komast nær yfirmanni þínum en ekki endilega á kynferðislegan hátt. Það getur til dæmis táknað að það sé mikil hugmyndafræðileg fjarlægð á milli þíns og yfirmannsins og þú viljir bæta úr því.

Reynir að finna afvikinn stað með maka þínum

Þetta getur þýtt að þú ert ekki í nógu góðu sambandi við maka þinn dags daglega. Hér gæti þurft að skipuleggja stefnumótakvöld til þess að tengjast hvort öðru í rólegheitunum.

Kynlíf á almannafæri

Athugasemd um maka þinn frá vini eða fjölskyldu getur leitt til þess að þig dreymi óþægilegan draum. Að vera berskjaldaður fyrir framan aðra getur tengst þeim tilfinningum sem vakna upp hjá þér þegar aðrir gera athugasemdir við ástarlíf þitt.

mbl.is/Thinkstockphotos

Flug

Flug í draumi tengist fullnægingu. Draumur um flug getur tengst pirringi á hvernig kynlíf þú stundar.

Kynlíf með stjörnu

Þrátt fyrir að þig dreymi kynlíf með George Clooney er draumurinn ekki endilega um Clooney sjálfan. Draumurinn gæti í raun þýtt að þú þurfir að fá að vera stjarnan í þínu eigin lífi.

Draumur um fyrrverandi

Þetta gerist alltaf öðru hverju en það þýðir ekki endilega að þú sért enn þá ástfangin af fyrrverandi maka. Þetta gæti verið eitthvað í umhverfinu sem minnir þig á hann, hann á afmæli bráðum, þú sást tíst frá honum á Twitter. Ef þig dreymir hann hins vegar oft eða draumarnir koma af því þú ert alltaf að skoða hann á netinu þá gæti eitthvað verið að núverandi sambandi þínu.

mbl.is/thinkstockphotos
mbl.is

Tímabilið sem giftar konur halda fram hjá

Í gær, 23:57 Konur og karlar íhuga framhjáhald á mismunandi tímabilum í lífinu.   Meira »

Leiðarvísir að unaðslegu bílakynlífi

Í gær, 21:00 Það getur verið skemmtilegt að stunda kynlíf annars staðar en uppi í rúmi. Bílar eru tilvalinn staður ef maður vill bregða sér út af heimilinu. Hins vegar er ýmislegt sem þarf að hafa í huga enda bæði lítið pláss og gluggar á öllum hliðum. Meira »

Stór rass góður fyrir heilsuna

Í gær, 18:00 Betra er að safna fitu á mjöðmum og rassi heldur en á magasvæðinu ef horft er á rannsókn sem mat áhættu á hjartaáfalli, heilablóðfalli og sykursýki tvö. Meira »

Afsannar mýtur um hollan mat

Í gær, 15:00 Breskur heilsubloggari að nafni Lucy Mountain vill breyta því hvernig fólk hugsar um hollustu með því að afsanna nokkrar algengar mýtur sem segja fólki hvað sé „hollt“ eða „óhollt“. Meira »

Grand í Safamýrinni

Í gær, 12:00 Endurnýjuð glæsileg sérhæð í Safamýri er komin á sölu. En hver hlutur hefur verið vandlega valin í íbúðina sem býr yfir miklum heildarsvip, Meira »

116 ára gömlu húsi breytt í nútímahöll

Í gær, 09:00 Kanadísku hönnunarstofunni Audax tókst einstaklega vel upp þegar hún fékk það verkefni að taka gamalt hús í gegn.   Meira »

Dýrasta brúðkaup ársins?

í fyrradag Rússneskur stjórnmálamaður að nafni Aleksey Shapovalov rataði í heimsfréttirnar fyrr á árinu þegar hann bað kærustu sinnar með 70 karata demants-giftingahring að virði tæpra milljarð íslenskra króna. Meira »

Gerir stólpagrín að líkamsræktarbloggurum

Í gær, 06:00 Edward Lane eða Wellness Ted eins og hann heitir á Instagram finnst fólk sem birtir myndir af heilsusamlegum lífsstíl vera of alvarlegt en hann birtir reglulega myndir af sér með teiknaða magavöðva að borða óhollan mat. Meira »

Heldur fram hjá með fyrrverandi

í fyrradag „Hann gerði sig að algjörum bjána þegar ég fann varalit á skyrtunni hans. Maður mundi halda að menn myndu fjarlægja sönnunargögnin en þarna var það. Þegar ég talaði við hann viðurkenndi hann að hafa sofið hjá henni. Hann dirfðist að segja að þau væru sálufélagar þó svo að þau væru bara búin að þekkjast í nokkrar vikur.“ Meira »

Þyngdin skiptir ekki máli

í fyrradag Jógakennarinn Maria Odugba er lífandi sönnun þess að það er ekki samansem merki að vera mjór og að vera í góðu formi. „Ég trúi því að allir eigi að vera heilbrigðir en það þýðir ekki að fólk þarf að vera grannt.“ sagði Odugba. Meira »

Svona þværðu hárið úti í geimnum

í fyrradag Geimfarinn Karen Nyberg sýnir fólki hvernig hún heldur hári sínu hreinu á meðan hún er í geimnum.   Meira »

Taka rassamyndir í nafni sjálfsástar

í fyrradag Listakonur frá Montreal í Kanada, Emilie Mercier og Frédérique Marsille, stofnuðu 1001 Fesses, sem þýðir 1001 rass á íslensku. Meira »

Klósettpappír nýtist ekki bara á klósettinu

í fyrradag Ef þú nennir ekki í ræktina er tilvalið að gera æfingar heima. Skortur á ræktartækjum er engin fyrirstaða þar sem vel má nota klósettpappír við æfingar. Meira »

Kennir hundunum um litla kynlífslöngun

15.8. „Kynlífslöngun okkar var aldrei á sömu bylgjulengdinni en síðustu fjögur ár hefur hann eiginlega ekki haft neinn áhuga á kynlífi. Hann kennir hundunum um.“ Meira »

Flottir veggir í piparsveinsíbúð

15.8. Flottir veggir og skandinavískur stíll einkenna glæsilega piparsveinsíbúð sem nýlega var tekin í gegn.   Meira »

Staðan sem fullnægir konum

15.8. Kynlífssérfræðingur hefur látið í ljós bestu kynlífsstöðuna sem lætur konur oftast fá fullnægingu.  Meira »

Draumagarður í sinni tærustu mynd

í fyrradag Ertu að hugsa um að stækka pallinn eða gera garðinn ógleymanlegan? Garðurinn í kringum þetta meistarastykki ætti svo sannarlega að fá verðlaun, svo flottur er hann. Meira »

Lyftingar ekki bara fyrir fitness-stjörnur

15.8. Michelle Franklin missti 50 kíló með því að stunda lyftingar og breyta matarræðinu. Franklin sem er 51 árs gömul amma vill sýna fólki að lyftingar eru ekki aðeins fyrir fitness-stjörnur á Instagram. Meira »

Ásdís Rán vekur athygli í Bretlandi

15.8. Þyrlupróf Ásdísar Ránar hefur ekki bara ratað í fjölmiðla hérlendis, nýlega birti breska síðan Mail Online umfjöllun um Ásdísi og aðrar konur sem lagt hafa fyrir sig þyrluflug. Meira »

Ætlaði ekki að vera sjúklingur allt sitt líf

15.8. Margrét Sigurðardóttir hefur misst 18 kíló á tæpum fjórum mánuðum án allra öfga. En Margrét sem glímir við vefjagigt og er með hjartasjúkdóm hefur þrisvar sinnum á nokkrum árum þurft að byrja frá grunni að taka sig í gegn. Meira »