Nennir ekki að klæða sig upp fyrir kærastann

Að klæða sig upp, eða ekki klæða sig upp? Það …
Að klæða sig upp, eða ekki klæða sig upp? Það er spurningin. Ljósmynd / Getty Images

„Kæra E. Jean, kærastinn minn er alltaf að spyrja mig hvers vegna ég klæði mig ekki lengur upp, eins og ég gerði hér áður fyrr. Hann segir að hann sakni „gömlu góðu daganna“ þegar ég sýndi honum að mér þætti vænt um hann. Sannleikurinn er hins vegar sá að mér líður svo vel með honum að mér finnst ég geta verið ég sjálf í kringum hann. Verð ég að fara í kjól og klína á mig maskara?“ segir í bréfi ungrar, ráðvilltrar konu sem leitaði aðstoðar ráðgjafa tímaritsins ELLE.

Ráðgjafinn lá ekki á skoðun sinni, frekar en fyrri daginn, heldur svaraði um hæl:

„Já þú verður. Þú munt líta frábærlega út í kjólnum og kærastinn verður hæstánægður. Ekkert mun þó jafnast á við hversu vel ykkur á báðum eftir að líða þegar þið farið heim og klæðið ykkur í gömlu náttfötin ykkar.“

Það jafnast fátt á við að hafa það kósý í …
Það jafnast fátt á við að hafa það kósý í náttfötunum. Ljósmynd / Getty Images
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál