Karlmenn vilja helst kynlíf á morgnana

Konur eru ekki endilega eins til í tuskið á morgnana …
Konur eru ekki endilega eins til í tuskið á morgnana og karlmenn. mbl.is/Thinkstockphotos

Vilt þú stunda kynlíf á kvöldin en maki þinn á morgnana? Löngun fólks til þess að stunda kynlíf er misjöfn og kynlífsklukka kvenna og karla slær ekki eins. Það að makinn sé ekki til í tuskið á sama tíma og þú hefur ekkert sérstaklega að gera með hversu æsandi þú ert. 

Women's Health greinir frá rannsókn Lovehoney á 2.300 manns þar sem kom í ljós að flestir karlmenn vilja stunda kynlíf á milli sex og níu á morgnana en konur vildu frekar stunda kynlíf á milli klukkan ellefu á kvöldin og tvö á nóttinni. 

Til þess að vera enn nákvæmari voru menn líklegastir til þess að vilja stunda kynlíf klukkan sex mínútur í átta á morgnana en konur klukkan 21 mínútu yfir 11 á kvöldin. Mismunur á milli kynja kann að vera vegna ólíkra hormóna karla og kvenna. 

Karlmenn og konur finna ekki endilega fyrir kynlífslöngun á sama …
Karlmenn og konur finna ekki endilega fyrir kynlífslöngun á sama tíma. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál