Fann loks þann rétta

Kelly Osbourne hefur ekki verið heppin í ástamálum en virðist nú loksins hafa fundið þann eina rétta.

Sjónvarpsstjörnunni tókst í nokkra mánuði að halda sambandinu við matreiðslumanninn Matthew Mosshart leyndu, en þau hafa nú verið par í eitt ár og er trúlofun að sögn á næsta leiti.

Það var stjörnubloggarinn Perez Hilton sem svipti hulunni af ástarsambandinu í janúar síðastliðnum. Osbourne kynntist Mosshart í brúkaupi vinkonu sinnar, Kate Moss, síðasta sumar. Hann er bróðir Alison Mosshart, söngkonu hljómsveitarinnar The Kills, en meðal annarra liðsmanna sveitarinnar er eiginmaður ofurfyrirsætunnar Jamie Hince.

Haft er eftir heimildamanni tímaritsins Us Weekly að stjörnukokkurinn hafi fært sig um set, sé fluttur frá New York og floginn á vit ævintýranna í Los Angeles þar sem Osbourne er búsett.

„Þeim er full alvara með sambandinu, það er stutt í trúlofun,“ segir heimildamaður blaðsins.

mbl.is

Glæsiíbúð í Vesturbænum

12:00 Smekklegheitin eru allsráðandi á heimili nokkru í Vesturbæ Reykjavíkur. Um er að ræða 147 fm íbúð sem stendur í húsi sem byggt var 1959. Meira »

Aldrei hægt að fylla skarð hans

09:00 Sara Lind Þórðardóttir missti manninn sinn, Regin Mogensen, í október 2013 eftir tíu mánaða baráttu við heilaæxli. Hann var mikið jólabarn og eftir andlát hans hefur hún haldið jólasiðum þeirra áfram. Meira »

Jólagjöfin fyrir hárprúða

06:00 Flækjuburstarnir frá Ikoo eru vandaðir og góðir fyrir mjög flókið og villt hár. Burstarnir eru handgerðir og hannaðir til að skapa vellíðan og auka blóðflæði í höfðinu. Með því að nota burstann rétt má fá ansi gott höfuðnudd í leiðinni. Meira »

Þetta vilja læknar að þú vitir um afturendann

Í gær, 23:59 Konur eiga það til að fara hamförum og vaxa allt bikinísvæðið. Læknar ráðleggja þó fólki að vaxa ekki í kringum endaþarmsopið, enda sé húðin þar ákaflega viðkvæm. Meira »

Framhjáhald ekki endilega endalok

Í gær, 21:00 „Ef það hefur til að mynda orðið framhjáhald segir fólk gjarnan að sambandið sé dauðadæmt, en það er ekki mín reynsla,“ segir Þórhallur Heimisson prestur, en hann mun standa fyrir paranámskeiði á næsta ári. Meira »

Hefði getað náð miklu betri árangri

Í gær, 18:00 K. Svava Einarsdóttir mætti frekar illa í tímana hjá Lilju Ingvadóttur sem gerði það að verkum að árangurinn varð ekki eins mikill og vonir stóðu til. Meira »

Húrra er innilega ekki bara verslun

í gær Það var ansi hressilegt andrúmsloftið í versluninni Húrra Reykjavík á Hverfisgötu þegar útgáfu The Women’s Issue var fagnað. Markmið tímaritsins er að vekja athygli á kraftmiklum og áhugaverðum konum sem veita innblástur með verkum sínum. Meira »

Glansandi fín á síðasta jólakortinu

Í gær, 15:00 Fráfarandi forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, forsetafrúin Michelle Obama og dætur þeirra, Sasha og Malia, litu stórglæsilega út á árlegu jólakorti sem sent var út á dögunum. Meira »

Bar blýþungt höfuðdjásn

í gær Katrín hertogaynja skartaði einni af eftirlætiskórónum Díönu prinsessu við hátíðlega athöfn í Buckingham-höll í gær. Kórónan er í þyngri kantinum en fregnir herma að Díana prinsessa hafi iðulega fengið hausverk af því að bera djásnið. Meira »

Öðlaðist nýja sýn á lífið

í gær Eftir að hafa upplifað töfra fjalla, fólks og menningar ætlar Vilborg Arna Gissurardóttir nú að gefa fleirum tækifæri á að njóta þess sama með stórkostlegum ævintýraferðum til Grænlands og Nepal. Meira »

Laddi, Bó og Gísli Rúnar grínuðu yfir sig

í fyrradag Bókin um Ladda, þróunarsaga mannsins, sem skrifuð er af Gísla Rúnari Jónssyni er komin út. Í tilefni af útkomu bókarinnar var slegið upp teiti í Eymundsson. Meira »

Collagen-meðferðin virkar strax

í fyrradag María Stefáns, eða Mæja á Mizu eins og hún er kölluð, tók stelpurnar í Lífsstílsbreytingunni í collagen-augnmeðferð til að gera þær enn þá huggulegri. Meira »

Keppast um að klæða forsetafrúna

í fyrradag Á dögunum var greint frá því að tískuhönnuðir væru ekki sérlega hrifnir af því að útvega tilvonandi forsetafrú Bandaríkjanna, Melaniu Trump, fatnað. Ekki eru þó allir á sama máli. Meira »

Allt á útopnu í 40 ára afmæli Atla Dj

9.12. Einn þekktasti plötusnúður landsins, Atli Dj, hélt upp á 40 ára afmæli sitt í Iðnó í gær. Allir helstu stuðpinnar landsins voru mættir í afmælið og var gleðin við völd. Meira að segja Maggi Mix sá sér fært að mæta og líka Jón Jónsson, Pétur Jóhann og Ágúst Bent úr Rottweiler-hundunum. Meira »

Birna Rún og Jakob létu sig ekki vanta

í fyrradag Birna Rún Gísladóttir og Jakob Frímann Magnússon mættu með Katrínu Borg dóttur sína á jólagleði Aurum í gær.   Meira »

Bíókóngur og frú selja smekkhús

9.12. Alfreð Elías Ásberg Árnason, framkvæmdastjóri Samfilm, og Magnea Snorradóttir hafa sett glæsilegt einbýlishús sitt á sölu. Húsið er í Hafnarfirði. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.