Fann loks þann rétta

Kelly Osbourne hefur ekki verið heppin í ástamálum en virðist nú loksins hafa fundið þann eina rétta.

Sjónvarpsstjörnunni tókst í nokkra mánuði að halda sambandinu við matreiðslumanninn Matthew Mosshart leyndu, en þau hafa nú verið par í eitt ár og er trúlofun að sögn á næsta leiti.

Það var stjörnubloggarinn Perez Hilton sem svipti hulunni af ástarsambandinu í janúar síðastliðnum. Osbourne kynntist Mosshart í brúkaupi vinkonu sinnar, Kate Moss, síðasta sumar. Hann er bróðir Alison Mosshart, söngkonu hljómsveitarinnar The Kills, en meðal annarra liðsmanna sveitarinnar er eiginmaður ofurfyrirsætunnar Jamie Hince.

Haft er eftir heimildamanni tímaritsins Us Weekly að stjörnukokkurinn hafi fært sig um set, sé fluttur frá New York og floginn á vit ævintýranna í Los Angeles þar sem Osbourne er búsett.

„Þeim er full alvara með sambandinu, það er stutt í trúlofun,“ segir heimildamaður blaðsins.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Ekki vera óþolandi á Instagram

13:00 Öll könnumst við við að sjá „hógvært mont“ á samfélagsmiðlum, til að mynda ljósmynd af stíliseraðri heimaskrifstofu, skreyttri hönnunarhúsgögnum og lifandi blómum, undir yfirskriftinni: „Ohhh, endalaust mikið að gera.“ Meira »

„Ég lagði hana ekki í einelti“

12:33 Bubbi Morthens gengst við því að vera sá samstarfsmaður sem söngkonan Þórunn Antonía, segir hafa lagt sig í einelti á vinnustað. Hann biður hana afsökunar á Facebook síðu sinni, að eigin sögn í þriðja skipti. Meira »

Var lögð í einelti á Stöð 2

10:08 Þórunn Antonía Magnúsdóttir segist hafa verið lögð í einelti þegar hún starfaði sem dómari í Ísland Got Talent.   Meira »

OLD BESSASTAÐIR slógu í gegn

10:00 Gleðin var við völd í Tjarnarbíói þegar glænýtt leikrit eftir Sölku Guðmundsdóttur, OLD BESSASTAÐIR, var frumsýnt. Marta Nordal leikstýrir verkinu en Leikhópurinn Sokkabandið stendur að sýningunni. Meira »

Er lestur lykillinn að betra lífi?

07:00 Nýleg rannsókn, sem gerð var við Háskólann í Liverpool, bendir til þess að yndislestur sé bráðhollur. Að lesa sér til skemmtunar er ekki einungis ánægjulegt, heldur getur það einnig aukið þolinmæði, samkennd og sjálfstraust fólks. Meira »

Gerði hráfæði fyrir einn virtasta sjónvarpskokk Bretlands

Í gær, 22:23 Solla Eiríksdóttir tók á móti sjónvarpskokkinum Rick Stein í dag. Solla eldaði hráfæðilasagna fyrir þáttinn hans og segir Stein hafa verið yfir sig hrifinn og áhugasaman um hráfæði. „Það hefur enginn gert hráfæði fyrir hann áður,“ segir Solla. Meira »

Leifur Welding endurhannaði Strikið

Í gær, 16:00 Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri var endurhannaður á dögunum. Mjúkir litir ráða nú ríkjum á staðnum. Hönnunin er töluvert skandinavísk og er mikið lagt upp úr góðri lýsingu. Leifur Welding sá um endurhönnunina á Strikinu. Staðnum var lokað þann 2. janúar og hann opnaður aftur 16. janúar. Það þykir mikið afrek að það hafi tekist. Meira »

„Hjásvæfan vill mína hjálp“

Í gær, 19:00 „Fyrir nokkrum árum slitnaði upp úr sambandi mínu þegar ég komst að því að kærastinn minn hélt framhjá með samstarfskonu sinni. Í gær fékk ég tölvupóst frá hinni konunni, nú er minn fyrrverandi farinn að halda framhjá henni og hún vill mína hjálp.“ Meira »

Á ég að láta það eftir mér?

í gær „Þetta getur verið erfið spurning sem ég velti ansi oft fyrir mér, sérstaklega þegar útsölurnar byrja. Það hljóta allir að sjá mikilvægi þess að fá sér nýjar skyrtur og jafnvel jakkaföt þegar herlegheitin hefjast,“ segir Elmar Hallgríms Hallgrímsson. Meira »

Beckham-sonur gerir allt vitlaust í tískuheimi

í gær Margir af helstu ljósmyndurum heims eru pirraðir þessa dagana þar sem forsvarsmenn Burberry-tískuhússins ákváðu að fá son Victoriu og Davids Beckhams til að mynda nýjustu ilmvatnslínu fyrirtækisins. Brooklyn Beckham er elsti sonur ofurparsins og aðeins 16 ára gamall. Meira »

Hún er fáránlega lík Kim Kardashian

í gær Bloggarinn Sonia Ali hefur vakið töluverð athygli undanfarið fyrir það að vera nauðalík sjálfri Kim Kadashian. Það er nánast ómögulegt að þekkja þær í sundur. Meira »

Fögnuðu framúrskarandi fyrirtækjum

í fyrradag Creditinfo veitti framúrskarandi fyrirtækjum viðurkenningar í Hörpu í síðdegis í gær fyrir rekstrarárið 2014, að viðstöddum Bjarna Benediktssyni, fjármála- og efnahagsráðherra. 682 fyrirtæki teljast framúrskarandi eða um 2% af öllum skráðum fyrirtækjum á Íslandi. Meira »

Dundrandi afmælisveisla á Strikinu

í fyrradag Veitingastaðurinn Strikið á Akureyri fagnaði 10 ára afmæli á dögunum og af því tilefni var efnt til teitis á staðnum. Boðið var upp á glæsilegar veitingar og var mikið fjör á gestunum. Meira »

Mikilvægt er að kunna að stjórna reiðinni

í fyrradag „Of oft fara þá líka sögusagnir á kreik sem enginn veit í raun hvort fótur sé fyrir. Það er nefnilega í eðli fólks að fylla inn í eyður til að fá rökræna útkomu. Talaðu beint við hann sem þú ert ósáttur við. Ekki við konuna hans eða frænda hans, þeir hafa ekkert með þetta að gera,“ segir Hildur Jakobína. Meira »

Cruz í kjól upp á 1,6 milljónir króna

í fyrradag Leikkonan Penelope Cruz leit vel úr á frumsýningu Zoolander í Berlín fyrr í vikunni. Cruz klæddist kjól frá Balmain sem kostar hvorki meira né minna er 1,6 milljónir króna. Meira »

Tryllt útsýni í Kópavogi

4.2. Við Þinghólsbraut í Kópavogi stendur sjarmerandi hæð með trylltu útsýni út á haf. Í stofunni eru stórir gluggar, nokkuð hátt til lofts og vítt til veggja. Hæðin sjálf er 177 fm að stærð en húsið var byggt 1962. Búið er að endurnýja hæðina mikið. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.