Fann loks þann rétta

Kelly Osbourne hefur ekki verið heppin í ástamálum en virðist nú loksins hafa fundið þann eina rétta.

Sjónvarpsstjörnunni tókst í nokkra mánuði að halda sambandinu við matreiðslumanninn Matthew Mosshart leyndu, en þau hafa nú verið par í eitt ár og er trúlofun að sögn á næsta leiti.

Það var stjörnubloggarinn Perez Hilton sem svipti hulunni af ástarsambandinu í janúar síðastliðnum. Osbourne kynntist Mosshart í brúkaupi vinkonu sinnar, Kate Moss, síðasta sumar. Hann er bróðir Alison Mosshart, söngkonu hljómsveitarinnar The Kills, en meðal annarra liðsmanna sveitarinnar er eiginmaður ofurfyrirsætunnar Jamie Hince.

Haft er eftir heimildamanni tímaritsins Us Weekly að stjörnukokkurinn hafi fært sig um set, sé fluttur frá New York og floginn á vit ævintýranna í Los Angeles þar sem Osbourne er búsett.

„Þeim er full alvara með sambandinu, það er stutt í trúlofun,“ segir heimildamaður blaðsins.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Innlit hjá Þórunni Pálsdóttur

20:00 Í síðustu viku skoðuðum við fataherbergi Þórunnar Pálsdóttur, verkfræðings og fasteignasala, en nú er komið að því að kíkja á heimilið í heild sinni. Meira »

Kristín Stefáns opnaði nýjan förðunarskóla - MYNDIR

17:00 Kristín Stefánsdóttir opnaði Alþjóðlega förðunarskólann Make-up Designory, MUD, með pompi og prakt á föstudaginn og efndi til mikils teitis í húsakynnum skólans á Garðatorgi. Meira »

Fer ein í sund til að núllstillast

14:00 Kolbrún Pálína Helgadóttir einn af eigendum Sporthússins heldur utan um spariguggurnar í Lífsstílsbreytingu Smartlands og Sporthússins. Það er ekki úr vegi að spyrja hana út í eigin líkamsrækt og hreyfingu. Meira »

„Ekki smart að tala um saur“

13:00 „Meltingarvandamál og þar með talið hæðgavandamál hafa lengi verið hluti af því sem ég hef verið að takast á við heilsufarslega. Man að í fyrsta sinn sem ég fór til meltingarsjúkdómasérfræðings, þegar ég var ca 17 eða 18 ára, vildi hann bara gefa mér Valium.“ Meira »

Hildur og Sigurjóna í partístuði

10:40 Nýherji opnaði Bose rými í verslun sinni í Borgartúni á dögunum en þar er að finna ýmiss konar hljóðbúnað og lausnir frá framleiðandanum. Meðal annars er búið að setja upp sérstakt hljóðdempað rými svo að viðskiptavinir geti upplifað gæðin sem varan býður upp á. Meira »

Viltu glansandi diskóhægðir?

09:52 Það er kannski ekki mjög lekkert að tala um hægðir en þær eru engu að síður ákaflega mikilvægur þáttur í lífi hvers manns. Ef hægðirnar eru ekki góðar - þá er voðinn vís. Meira »

Macaroni Milanaise

00:00 Auguste Escoffier er einn frægasti ef ekki frægasti matreiðslumaður Frakka í gegnum tíðina. Escoffier, sem var uppi á fyrri hluta síðustu aldar, flokkaði og skráði margar af grunnuppskriftum franska eldhússins og byggði þar ekki síst á þeirri vinnu sem matreiðslumeistarinn Marie-Antoine Careme hafði lagt grunn að á nítjándu öld. Ein af uppskriftunum hans er Macaroni Milanaise sem Escoffier setur fram sem meðlæti með lambi. Hér er staðfærð útgáfa af Macaroni Milanaise, við sleppum t.d. trufflum sem að Escoffier notar. Meira »

Nokkrir fróðleiksmolar um geirvörtuna

07:00 Allt að 27 milljónir Bandaríkjamanna ert taldir hafa þriðju geirvörtuna einhversstaðar á líkamanum. Margir gera sér ekki grein fyrir því að þeir séu með auka geirvörtu því þær eru oft taldar fæðingablettir eða húðsepar. Meira »

Kynningarmyndband Örnu Ýrar fyrir Miss World

Í gær, 23:00 Arna Ýr Jónsdóttir mun taka þátt í Miss World fyrir hönd Íslands en hún var valin Ungfrú Ísland í Hörpu á dögunum.   Meira »

5 ávanar sem geta stórbætt heilsuna

í gær Vendu þig á að sinna sjálfri/um þér. Hvort sem þú kýst að slappa af í freyðibaði, lesa góða bók eða gæða þér á ljúffengu, dökku súkkulaði skaltu muna að taka frá tíma fyrir sjálfa/n þig. Meira »

Vill ekki vera dæmd af verkum foreldranna

í gær Sylvía Erla Melsted var alin upp í Latabæ en foreldrar hennar störfuðu þar. Hún er búin að gefa út sitt fyrsta lag og vill vera metin af eigin verðleikum. Meira »

Linda Baldvins hjálpar konum að ganga út

í gær „Mistökin sem við gerum oft á fyrsta deiti er að við einblínum eingöngu á útlitið og dæmum fólk út frá þeim tíma sem tekur að drekka úr einum kaffibolla og feimnislegu spjalli ofan í bollann. Með því að nota aðferð dr. Arons ættum við að ná vel inn að kjarna ... Meira »

Áttu erfitt með að taka ákvörðun?

í gær „Þegar ég upplifi stöðnun og finn að ég þarf að taka ákvörðun, finnst mér mjög gott að fara í gönguferð. Ég legg af stað með skýran tilgang í huga. Ég þarf að fá svar við spurningunni um hver ákvörðunin eigi að vera.“ Meira »

Björk mætti með kærastann - MYNDIR

í gær Björk Eiðsdóttir ritstjóri MAN mætti með kærastann, Karl Ægi Karlsson, á frumsýningu Lokaæfingar í Tjarnarbíó.   Meira »

Sagan á bak við brúðarkjól Kolfinnu Vonar

í gær „Ég vildi fá íslenskan hönnuð með mér í lið og búa til það sem ég kalla skemmtilegt listaverk. Óskin mín var sú að hann yrði ekki hinn týpiski brúðarkjóll í útliti, en á sama tíma mátti ekki vera of óhefðbundinn.“ Meira »

Dúndrandi tískuteiti í sænska móðurskipinu

í gær Albert Þór Magnússon og Lóa Dagbjört Kristinsdóttir eigendur Lindex á Íslandi fögnuðu nýrri árstíð með glans.   Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.