Fann loks þann rétta

Kelly Osbourne hefur ekki verið heppin í ástamálum en virðist nú loksins hafa fundið þann eina rétta.

Sjónvarpsstjörnunni tókst í nokkra mánuði að halda sambandinu við matreiðslumanninn Matthew Mosshart leyndu, en þau hafa nú verið par í eitt ár og er trúlofun að sögn á næsta leiti.

Það var stjörnubloggarinn Perez Hilton sem svipti hulunni af ástarsambandinu í janúar síðastliðnum. Osbourne kynntist Mosshart í brúkaupi vinkonu sinnar, Kate Moss, síðasta sumar. Hann er bróðir Alison Mosshart, söngkonu hljómsveitarinnar The Kills, en meðal annarra liðsmanna sveitarinnar er eiginmaður ofurfyrirsætunnar Jamie Hince.

Haft er eftir heimildamanni tímaritsins Us Weekly að stjörnukokkurinn hafi fært sig um set, sé fluttur frá New York og floginn á vit ævintýranna í Los Angeles þar sem Osbourne er búsett.

„Þeim er full alvara með sambandinu, það er stutt í trúlofun,“ segir heimildamaður blaðsins.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda

Ég er bíræfinn tilfinningaþjófur

Í gær, 22:00 Valur Grettisson blaðamaður skrifaði bókina Gott fólk eftir að hann missti vinnuna á Fréttablaðinu. Hann vinnur mikið með tilfinningar í bókinni. Meira »

Griffith og Banderas selja íburðarmikið húsið

Í gær, 19:00 Leikararnir Melanie Griffith og Antonio Banderas sóttu um skilnað frá hvort öðru í fyrra eftir 18 ára hjónaband. Nú hafa þau sett heimili sitt á sölu en húsið er afar íburðarmikið. Þau vilja fá 2,2 milljarða fyrir eignina. Meira »

Gómsætar chia-kúlur sem veita orku

Í gær, 16:00 Hérna kemur sáraeinföld uppskrift af gómsætum chia-kúlum sem veita orku og fyllingu.   Meira »

Birtir bólumyndbönd sem slegið hafa í gegn

Í gær, 13:00 Húðlæknirinn Sandra Lee varð YouTube-stjarna á svipstundu eftir að hún fór að birta ógeðsleg myndbönd sem sýna hana kreista bólur og fílapensla. Lee er með rúmlega 61.000 áskrifendur á YouTube sem vilja ólmir fylgjast með Lee að störfum. Meira »

Patrekur selur 95 milljóna glæsihús

Í gær, 10:00 Íþróttamaðurinn Patrekur Jóhannesson hefur sett glæsilegt einbýlishús sitt við Blikanes í Garðabæ á sölu. Húsið er 260 fm að stærð og byggt 1967. Meira »

Litlu baðherbergi gjörbreytt

Í gær, 07:00 Það er hægt að gera kraftaverk þegar innanhússhönnun er annars vegar. Þetta sannaði arkitektinn Paul K Stewart sem nýverið gjörbreytti litlu baðherbergi sem staðsett er í Toronto í Kanada. Meira »

Hvað gerist í samböndum eftir framhjáhald?

í fyrradag Framhjáhald er algeng ástæða fyrir því að ástarsambönd fólks fara í vaskinn en hvað er það sem gerist á milli fólk þegar upp kemst um framhjáhald? Meira »

Valhnetu- og rósmarínpestó

í gær Það eru til nokkrar samsetningar sem að eru nær fullkomnar. Valhnetur og rósmarín eru ein af þeim. Það er hægt að nota þessa góðu samsetningu á marga vegu og ekki síst er tilvalið að búa til pestó en valhnetu- og rósmarínpestó Meira »

Beðmál í borginni aftur á skjáinn

í fyrradag Beðmál í borginni mætir aftur í sjónvarpið á mánudagskvöldið og verður gaman að sjá hvort þættirnir eldist jafn vel og við höldum. Meira »

Hvað er hægt að borða í stað sykurs?

í fyrradag Sigrún Lóa Sigurgeirsdóttir henti út sykrinum þegar hún byrjaði í heilsuferðalaginu. En hvað skyldi hún fá sér í staðinn?  Meira »

Heiða gat lesið í fyrsta skipti

í fyrradag Heiða Hannesar gat lesið í fyrsta skipti síðan hún veiktist en hún er nú í stofnfrumumeðferð á Indlandi.   Meira »

Sir Arnar Gauti breytir baðherbergi

í fyrradag Arnar Gauti Sverrisson tók baðherbergi vinahjóna sinna og gjörbreytti því fyrir 70.000 kr.   Meira »

Benedikt leikur Halldór Laxness í þýskri mynd

í fyrradag Stjörnuleikstjórinn Benedikt Erlingsson er staddur í Berlín þessa dagana þar sem hann fer með hlutverk í kvikmyndinni Befor dawn sem fjallar um síðustu daga Stefans Zweig. Meira »

Eygló mamma Ásdísar Ránar lét sig ekki vanta

í fyrradag Eygló Gunnþórsdóttir listakona og mamma Ásdísar Ránar mætti í glæsilegt partí hjá UN Women þar sem nýrri Fokk ofbeldi afurð var fagnað. Meira »

Lífið er núna - Ekki þegar ég er búin að missa x mörg kíló

í fyrradag „Frá því ég man eftir mér hef ég átt í baráttu við sjálfið mitt. Fundist ég ekki nógu góð, ekki nógu sæt, ekki nógu mjó, ekki nógu klár, bara alltaf „ekki nógu“! Meira »

Glæsipíur fögnuðu sumrinu með stæl

23.4. Inga Gottskálksdóttir bauð í glæsilegt sumarpartí í Gottu í tilefni af sumardeginum fyrsta og var boðið upp á veitingar og veglegan afslátt af öllu góssinu. Meira »

Taktu þátt í Instagram-keppninni með því að tagga myndina þína #smartlandmortumariu.