Fyrsta myndin af tökustað Nóa

Darren Aronofsky.
Darren Aronofsky. Ljósmynd/AFP

Leikstjórinn Darren Aronofsky birti í kvöld ljósmynd af tökustað kvikmyndarinnar Noah. Ekki liggur fyrir hvar myndin er tekin. 

Aronofsky lætur þess getið í myndatexta að virða skuli hinn forna mosa en búið er að gera göngustíg sem á augljóslega að nýta fyrir kvikmyndagerðina. Leikaralið myndarinnar er smám saman að koma til Íslands. Russell Crowe kom til landsins í gærkvöldi og von er á Emmu Watson, Jennifer Connely og Anthony Hopkins á næstunni. 

Ljósmynd Aronofsky má sjá HÉR.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál