Gísli Marteinn leitar að nafni á þáttinn sinn

Vala Káradóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Sigmar Vilhjálmsson.
Vala Káradóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Sigmar Vilhjálmsson. mbl.is/Styrmir Kári

Gísli Marteinn Baldursson er hættur í borgarstjórn til þess að taka við nýjum umræðuþætti sem verður á dagskrá Sjónvarpsins á sunnudögum. Þátturinn kemur í stað þáttar Egils Helgasonar, Silfur Egils, sem hefur verið í sjónvarpinu í meira en áratug, á öllum þremur sjónvarpsstöðvunum. Nú leitar Gísli Marteinn að nafni og biður fólk að hjálpa sér. Á link sem hann setti á Facebook-síðu sína eru tvær tillögur í boði:

Vikan með Gísla Marteini eða Sunnudagsmorgunn með Gísla Marteini. Þú getur tekið þátt í kosningunni HÉR.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál