Beyoncé ekki eina fræga tvíburamamman

Beyoncé er sko aldeilis ekki eina fræga tvíburamamman þarna úti.
Beyoncé er sko aldeilis ekki eina fræga tvíburamamman þarna úti. Skjáskot / Beyonce.com

Segja má að allt hafi farið á hliðina þegar poppdrottningin Beyoncé greindi frá óléttu sinni á dögunum, en hún gengur með tvíbura.

Söngkonan er þó hvergi nærri eina stórstjarnan sem eignast hefur tvíbura, því fjölmargar frægar kjarnakonur hafa gert slíkt hið sama á undan henni.

Tímaritið Elle tók saman lista yfir nokkrar tvíburamömmur, en hver veit nema þær rotti sig saman og stofni tvíburaklúbb.

Jennifer Lopez á tvíbura með fyrrverandi eiginmanni sínum, Marc Anthony, …
Jennifer Lopez á tvíbura með fyrrverandi eiginmanni sínum, Marc Anthony, en þau skildu árið 2014. Skjáskot / Instagram
Sarah Jessica Parker er tvíburamamma, en hún og eiginmaður hennar …
Sarah Jessica Parker er tvíburamamma, en hún og eiginmaður hennar eiga saman tvíburastelpur. Skjáskot / Elle
Söngdívan Mariah Carey og fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Cannon, eiga …
Söngdívan Mariah Carey og fyrrverandi eiginmaður hennar, Nick Cannon, eiga saman tvíbura sem komu í heiminn árið 2011. Skjáskot / Elle
Julia Roberts á þrjú börn með eiginmanni sínum, Danny Moder, …
Julia Roberts á þrjú börn með eiginmanni sínum, Danny Moder, tvö yngstu börnin eru einmitt tvíburar. Skjáskot / Elle
Céline Dion er einnig tvíburamamma, en hún á tvíburadrengina Nelson …
Céline Dion er einnig tvíburamamma, en hún á tvíburadrengina Nelson og Eddy. Skjáskot / Elle
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál