Heitustu piparsveinar landsins

Heitustu piparsveinar íslands eru á öllum aldri.
Heitustu piparsveinar íslands eru á öllum aldri. mbl/samsett

Smart­land Mörtu Maríu hef­ur tekið sam­an lista yfir eft­ir­sókn­ar­verðustu pip­ar­sveina lands­ins. Eins og sést á list­an­um er hann fjöl­breytt­ur og á hon­um kem­ur líka ým­is­legt á óvart.

Fótboltamaðurinn Rúrik Gíslason var að koma úr fjörurra ára sambandi fyrr á þessu ári og er nú a lausu. Rúrik er 29 ára gamall og spilar fyrir FC Nürnberg í Þýskalandi þar sem hann er búsettur en hann spilar einnig fyrir Íslenska landsliðið. Rúrik er þekktur fyrir mikinn sjarma og fallegann klæðnað.

Rúrik Gíslason fótboltamaður
Rúrik Gíslason fótboltamaður skjáskot/instagram

23 ára Snapchat stjarnan Snorri Björnsson þýkir góður kostur því hann er bæði myndarlegur og fyndinn. Snorri útskrifaðist úr Verzlunarskóla Íslands árið 2014 en síðan þá hefur hann verið að vinna sem sjálfstætt starfandi ljósmyndari og stundað Crossfit af kappi. Snorri er þekktastur fyrir fyndinn og hnyttin Snapchött sem að hann birtir á samfélagsmiðlinum þar sem hann með um 30 þúsund fylgjendur.   

Snorri Björnsson ljósmyndari og Snapchatstjarna
Snorri Björnsson ljósmyndari og Snapchatstjarna skjáskot/facebook

Fótboltamaðurinn Eiður Smári Guðjohnsen þarf vart að kynna en hann og eiginkonan hans til 23 ára skildu fyrr á árinu. Eiður er 38 ára og á farsælan feril að baki í fótboltanum. Hann hefur spilað með stórliðum eins og Chelsa og Barcelona.

Eiður Smári Guðjohnsen
Eiður Smári Guðjohnsen mbl.is/Golli

Davíð Rúnar Bjarnason hefur verið að æfa hnefaleika í rúm 10 ár en undanfarið hefur hann dvalið annan hvern mánuð í Los Angeles til að keppa og æfa meir. Davíð heldur líka úti skemmtilegum Snapchat aðgangi þar sem hann er duglegur að sýna fylgjendum sínum frá sínu daglega lífi. Davíð er nýorðinn 28 og í fantaformi þar sem hann æfir í um 4 klukkustundir á dag.

Davíð Rúnar er hnefaleikamaður
Davíð Rúnar er hnefaleikamaður skjáskot/instagram

Tónlistarmaðurinn Ólafur Alexander Ólafsson er 23 ára og er bassa og gítarleikarinn í hljómsveitinni VÖK sem hefur vakið mikla athygli út um allan heim. Með Vök hefur Óli ferðast mikið en þeir kláruru tónleikaferðalag um Evrópu á síðasta ári. Einnig er Ólafur partur af Húrra Reykjavík teyminu og er hann þekktur fyrir að vera með mjög smart fatastíl og alltaf í tísku.

Tónlistarmaðurinn Ólafur Alexander
Tónlistarmaðurinn Ólafur Alexander mbl/instagram

Almar Örn Hilmarsson er 44 ára lögfræðingur.  Hann er búsettur í Prag þar sem hann vinnur sem framkvæmdarstjóri hjá Credit Info.  Almar er mikill áhugamaður um hvers kyns líkamsrækt en fyrir skemmstu hljóp hann heilt maraþon í Norður-Kóreu.  Auk þess að rækta líkamann er Almar rokkþyrstur með afbrigðum og sækir tónleika með helstu þungarokksveitum um allan heim.

Almar Örn Hilmarsson framkvæmdastjóri Creditinfo í Prag.
Almar Örn Hilmarsson framkvæmdastjóri Creditinfo í Prag.

Hannes Steindórsson er einn frægasti fasteignasali landsins. Hann er 39 ára gamall og einn af eignum Lind fasteignasölu. Hannes er bæði skemmtilegur og klár og mikill áhugamaður um hjólreiðar. 

Hannes Steindórsson fasteignasali.
Hannes Steindórsson fasteignasali. mbl.is/Kristinn Magnússon

Ragnar Árni Ágústsson tónlistarmaður og læknanemi er á lausu. Hann er 28 ára og hugsar vel um andlega og líkamlega heilsu. Hann æfir af kappi, bæði kraftlyftingar og jóga, og má sjá hann í World Class á Seltjarnarnesi og í jógastöðinni Sólir.

Ragnar Árni Ágústsson.
Ragnar Árni Ágústsson.

Theodór Ingi Pálmason er 30 ára löggiltur endurskoðandi sem starfar hjá KPMG. Theodór er hrókur alls fagnaðar og sést gjarnan á B5 um helgar. Þeir sem þekkja hann vel vita að hann er fantagóður söngvari og lyftir lóðum og spilar handbolta í frístundum. 

Hér er Theodór Ingi Pálmarsson ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur ...
Hér er Theodór Ingi Pálmarsson ásamt Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur ráðherra.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Berglind með gott partí

12:00 Matarbloggarinn og hjúkrunarfræðingurinn Berglind Guðmundsdóttir hélt glæsilegt teiti í gær vegna útkomu bókarinnar Gulur, rauður, grænn og salt. Meira »

„Það má alltaf bæta í safnið“

09:00 Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir er með fágaðan smekk og hefur mikið dálæti á fallegum töskum. Það er því ekki úr vegi að fá að forvitnast aðeins um herlegheitin, en Lína Birgitta sat fyrir svörum. Meira »

Jólapartí Stellu á Hverfisbarnum

06:00 Stella Artois hélt sitt árlega jólapartí á dögunum en það var haldið til að fagna hátíðarútgáfu Stella Artois í 750 ml flösku. Teitið var haldið á Hverfisbarnum og var afar vel mætt. Meira »

Hélt fram hjá með vinkonu kærustunnar

Í gær, 23:00 „Hún hallaði sér að mér og kyssti mig um leið og við komum inn. Eitt leiddi af öðru og við enduðum á því að stunda kynlíf. Ég fór heim eftir það og sá strax eftir því sem ég hafði gert.“ Meira »

Hallgrímur og Agla fögnuðu Fuglum

Í gær, 20:00 Íslenskir fuglar eru í forgrunni í bókinni Fuglar eftir Hjörleif Hjartarson og Rán Flygering. Henni var fagnað ákaft í sal Grafíkfélagsins við Tryggvagötu í gærkvöldi. Meira »

Rúnar og Guðrún eignuðust son

Í gær, 17:00 Rúnar Freyr Gíslason og Guðrún Jóna Stefánsdóttur eignuðust son í nótt. Sonurinn er barn númer sex í barnahópnum.   Meira »

Stuð á kvennakvöldi Ellingsen

í gær Það var stemning úti á Granda þegar Ellingsen hélt konukvöld í gær. Dj Sóley og Dj Dóra sáu um tónlistina. Svo var fantafínn afsláttur og var hann nýttur til fulls. Meira »

Arnar og Jón kunna að halda partí

Í gær, 14:27 Veitingastaðurinn Library opnaði á dögunum í Keflavík. Af því tilefni var blásið til teitis á staðnum sjálfum og var aldeilis stuð og stemning. Arnar Gauti Sverrisson og Jón Gunnar Geirdal sáu um að breyta staðnum, búa til nýjan matseðil og hönnuður stemningu sem þykir ákaflega eftirsóknarverð. Meira »

Konungleg veisla í Norræna húsinu

í gær Konunglega norska sendiráðið á Íslandi og John Lindsay hf. buðu til makrílsveislu í Norræna húsinu í gær. Tilefnið var að hinn vinsæli norski Stabburet-makríll er kominn á markað hér á landi. Meira »

Fötin sem koma þér á stefnumót

í gær Það er ekki sama í hverju við erum þegar markmiðið er að heilla tilvonandi elskhuga. Ákveðnar flíkur eru betri en aðrar.   Meira »

Kynlífið ekki forgangsatriði

í fyrradag „Kynlíf og samskipti voru góð til að byrja með en nú segist hún oft vera of þreytt, stressuð eða veik. Hún segir að kynlíf sé ekki forgangsatriði hjá henni og byrjar það eiginlega aldrei þrátt fyrir að vera hrifin af kúri og keleríi.“ Meira »

Clinton og Trump ekki svo ólík

í fyrradag Hillary Clinton og Donald Trump eiga það sameiginlegt að hafa keppst um forsetastól Bandaríkjanna. Þegar betur er gáð kemur í ljós að þau ekki með svo ósvipað hár auk þess að þau hafa klæðst svipuðum fötum. Meira »

Fantaflott hönnun á Njálsgötunni

í fyrradag Það var glatt á hjalla þegar Raus Reykjavík, sem er nýtt og spennandi gullsmíðaverkstæði, hélt opnunarteiti á Njálsgötu 22. Allir skartgripirnir eru handsmíðaðir og mjög fallegir og vandaðir. Meira »

Er kominn tími til að vekja rassinn?

16.11. Við mikla setu styttast vöðvarnir og það slokknar á rassvöðvunum. Ef ekki er hugað að rassvöðvunum leggjast þeir hreinlega í dvala. Meira »

Börnin þurfa að vinna fyrir sér

16.11. Þau ríku og frægu gætu gefið börnum sínum svo mikinn pening að þau gætu verið í fríi á sólarströnd allt sitt líf. Margar stjörnur ætla þó ekki að láta börnin komast upp með það að vinna ekki handtak. Meira »

Greip pabba sinn í bólinu með öðrum manni

15.11. „Einn daginn var ég veikur og kom fyrr heim úr skólanum þannig að ég gekk inn á nakinn pabba minn á fullu með kærasta systur minnar.“ Meira »

Guðni fór heim með nokkra boli

í fyrradag Mikil gleði ríkti í Mengi þegar sviðslistahátíðin Everybody's Spectacular var fagnað. Forseti Íslands og aðrir listunnendur létu sig ekki vanta. Meira »

Gleymdi að gera ráð fyrir ástinni

16.11. Einar Már Guðmundsson skrifar um Harald í sinni nýjustu bók sem gleymdi að gera ráð fyrir ástinni þegar hann lagði af stað í ferðalag. Meira »

Hamingjusamari eftir að hún fitnaði

16.11. Fyrirsætan La'Tecia Thomas hefur farið upp um nokkrar fatastærðir, þrátt fyrir það er hún hamingjusamari en áður en hún fitnaði. Viðhorf hennar til lífsins breyttist og um leið efldist sjálfstraustið. Meira »

Sambandið í rúst eftir læknamistök

15.11. Íslensk kona leitar ráða hjá Valdimari Þór Svavarssyni en eftir að hafa lent í læknamistökum virðist samband hennar til sex ára vera að molna í sundur. Hvað er til ráða? Meira »
Meira píla