Forstjóri Play fagnaði í vínkjallara Bláa Lónsins

Arnar Már Magnússon forstjóri Play.
Arnar Már Magnússon forstjóri Play. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari

Fréttir gærdagsins voru án efa að nýtt íslensk flugfélag fengi nafið Play og kepptust íslenskir fjölmiðlar við að flytja fréttir af fyrirætlunum félagsins. 

Eftir vel heppnaða veggfóðrun í fjölmiðlum fóru lykilstjórnendur í Bláa Lónið og léku þar á allsoddi. Þeir fóru þó ekki í lónið sjálft heldur héldu þeir til í vínkjallara Bláa Lónsins sem er grafinn 9 metra ofan í jörðina og hefur vaktið heimsathygli. Þar voru Arnar Már Magnússon forstjóri Play, Bogi Guðmundsson lögfræðingur sem er framkvæmdastjóri sölu-og markaðssviðs Play og Sveinn Ingi Steinþórsson einn af stofnendum félagsins fremstir í flokki. 

Smartland hefur heimildir fyrir því að lykilstarfsmenn Play kunni svo sannarlega að skemmta sér. 

Stofn­end­ur og for­svars­menn flug­fé­lags­ins Play. (f.v.) Þórodd­ur Ari Þórodds­son, Bogi …
Stofn­end­ur og for­svars­menn flug­fé­lags­ins Play. (f.v.) Þórodd­ur Ari Þórodds­son, Bogi Guðmunds­son, Arn­ar Már Magnúson og Sveinn Ingi Steinþórs­son. mbl.is/Haraldur Jónasson/Hari
Vínkjallari Bláa Lónsins þykir mikið undur.
Vínkjallari Bláa Lónsins þykir mikið undur. Ljósmynd/Bláa lónið
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál