Píkan nýjasta æðið?

Hver væri ekki til í að vera með sófa sem …
Hver væri ekki til í að vera með sófa sem sækir innblástur í píkuna? Mynd/Cosmopolitan

Samkvæmt Cosmopolitan er nýjasta æðið hlutir sem sækja innblástur í sjálfa píkuna.

Píkutöskur, píkusófar og píkunælur eru allt hlutir sem tískupæjur ættu ekki að láta framhjá sér fara.

En þetta er ekki eitthvað sem ætti að koma íslenskum skvísum á óvart því að eins og var greint var frá í Smartlandi þá var Dagbjört Brynja Harðardóttir myndlistarkona með píkublóm úr pottaleppum á sýningu á Akureyri síðasta sumar. 

Hálsmen búið til skapabarma blómum með perlu í miðjunni.
Hálsmen búið til skapabarma blómum með perlu í miðjunni. Mynd/Cosmopolitan
Hulstur utan um iPhone.
Hulstur utan um iPhone. Mynd/Cosmopolitan
Bolur með mynd af píku.
Bolur með mynd af píku. Mynd/Cosmopolitan
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál