Voru eins og systur á fremsta bekk

Mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn voru á fremsta bekk.
Mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn voru á fremsta bekk. AFP

Nú þegar tískuvikan í París er í fullum gangi flykkist fræga fólkið af stað til að kynna sér nýjustu tískustrauma. Leikkonan Kristin Stewart mætti til dæmis hvítklædd á sýningu Chanel í dag á meðan mæðgurnar Goldie Hawn og Kate Hudson virtu fyrir sér sýningu Versaces á sunnudaginn. Þær voru búnar að punta sig fyrir allan peninginn og voru eins og systur á fremsta bekk.

Stílistinn Sophie Lopez og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn …
Stílistinn Sophie Lopez og mæðgurnar Kate Hudson og Goldie Hawn á fremsta bekk á Versace sýningunni. AFP
Kristen Stewart á Chanel vor/sumar -sýningunni.
Kristen Stewart á Chanel vor/sumar -sýningunni. AFP
Kristen Stewart var í sínu fínasta pússi.
Kristen Stewart var í sínu fínasta pússi. AFP
Vanessa Paradis á Chanel 2015 Haute Couture vor/sumar-sýningunni.
Vanessa Paradis á Chanel 2015 Haute Couture vor/sumar-sýningunni. AFP
Dansarinn og fyrirsætan Dita Von Teese.
Dansarinn og fyrirsætan Dita Von Teese. AFP
Elizabeth Olsen var sátt með sýningu Christian Dior.
Elizabeth Olsen var sátt með sýningu Christian Dior. AFP
Natalie Portman og eignmaður hennar, Benjamin Millepied.
Natalie Portman og eignmaður hennar, Benjamin Millepied. AFP
Michelle Rodriguez.
Michelle Rodriguez. AFP
Bloggarinn Susie Bubble.
Bloggarinn Susie Bubble. AFP
Fyrirsætan Natalia Vodianova.
Fyrirsætan Natalia Vodianova. AFP
Eva Herzigova vakti athygli.
Eva Herzigova vakti athygli. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál