Hversu oft á að þvo gallabuxur?

Hversu oft á að þvo gallabuxur er stór spurning.
Hversu oft á að þvo gallabuxur er stór spurning. mbl.is/Thinkstockphotos

„Mundu bara að þvo þær sjaldan,“ er oft sagt við mann um leið og maður kaupir sér nýjar gallabuxur. En hversu oft fylgir ekki með í sögunni. Women's Health fékk Rachel McQueen, prófessor í textíl við Háskólann í Alberta, til þess að fara yfir málið. 

Það versta við að þrífa ekki gallabuxur er lyktin þannig að þú ættir að nota nefið til þess að segja þér hvenær þú eigir að skella gallabuxunum í vélina. Sumir geta notað sínar í hálft ár án þess að þrífa þær en aðrir bara í nokkrar vikur. 

Það er sniðugt ráð að hengja gallabuxur upp í staðinn fyrir að brjóta þær saman ofan í skúffu, þá nær aðeins að lofta um buxurnar. 

Það er sniðugt að hengja gallabuxur upp frekar en að …
Það er sniðugt að hengja gallabuxur upp frekar en að brjóta þær saman ofan í skúffu. mbl.is/Thinkstockphotos
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál