Átta heitar hárgreiðslur fyrir sumarið

Það er í tísku að vera með afslappaða og pínu hippalega hárgreiðslu. Byrdie tók saman nokkrar hárgreiðslur þar sem bara helmingurinn af hárinu er tekinn frá í tagl, fléttu eða snúð.

Þessar hárgreiðslur eiga vel við núna þegar sumarið fer að nálgast. Það er fallegt að leyfa hárinu að vera náttúrulegu en samt ekki að hafa það alveg slegið. 

Laus og lágur snúður er sumarlegur hvort sem það er á ströndinni eða í útilegunni. Eitthvað sem allir ættu að ráða við. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Hálft tagl er alltaf snyrtilegt og klassískt. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Lágt hálft tagl með fallegum borða eða spennu er afslappað en samt fínt sem gerir hárgreiðsluna frábæra í sumarbrúðkaupin. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Extra hátt tagl með vafningi er skemmtilegt og töffaralegt. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Hálfur snúður er þægilegur. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Tvær fléttur teknar saman í snúð. Þessa greiðslu þarf að gera í nokkrum skrefum. Best er að skipta fyrst í píku og svo skipta helmingunum í neðri og efri helminga og flétta síðan efri helmingana. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Tvær fiskifléttur teknar saman. Þessi er vissulega fyrir lengra komna en það er hægt að horfa á myndbönd á netinu og æfa sig að gera fiskifléttu. Um að gera byrja núna og þá er hægt að skarta þessari fallegu hárgreiðslu i sumar. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Tætingslegur snúður og flétta á hliðinni er afslappað og hippalegt. 

skjáskot/Byrdie.co.uk
mbl.is

Garðurinn er framlenging á stofunni

15:00 Heimsins frægustu hönnuðir eru farnir að bjóða upp á garðhúsgögn sem eru bæði falleg og þægileg. Aukahlutir eins og luktir og púðar fullkomna huggulegheitin. Meira »

Geta boðið 4,5 karata demant á betra verði

12:00 Í Costco fæst 4,5 karata demantshringur úr platínu. Verðið á hringnum er rétt undir 18 milljónum króna. Er það dýrt eða ódýrt fyrir slíkan dýrgrip? Ég hafði samband við Pál Sveinsson gullsmið hjá Jóni og Óskari og spurði hann út í verðið. Meira »

Er þetta til í öllum fataskápum?

09:00 Rifnar gallabuxur, hvítir strigaskór og hettupeysa er eitthvað sem margar íslenskar konur eiga. Tíska getur verið fjölbreytt en hún getur líka verið afskaplega einsleit hér á fróni þrátt fyrir að fólk sé duglegt að bregða sér til útlanda og koma heim með allt of þunga tösku. Meira »

Ertu búin að fá þér húðlitaða lakkskó?

06:00 Sérfræðingar í klæðaburði segja að það sé nauðsynlegt að eiga allavega eitt par af húðlituðum skóm, helst lakkskóm. Í versluninni MAIA á Laugavegi og í Kringlunni fást flugfreyjuskórnir vinsælu en þeir henta fyrir breiðan aldurshóp. Meira »

Svona veistu hvort hann sé skotinn í þér

Í gær, 22:34 Segir þú brandara og hin manneskja hlær og finnst þú vera fyndin? Ef svo er er líklegt að manneskja laðist að þér. Þetta er fljótleg leið til að komast að því hvort fólk sé hrifið af manni eða ekki. Samkvæmt rannsóknum virkar hún líka. Meira »

Kjólaveisla á rauða dreglinum í Cannes

Í gær, 19:34 Stjörnurnar keppast um að mæta í flottasta dressinu á rauða dregilinn í Cannes þessa dagana. Á meðan sumar velja að fara í fallega og elegant kjóla taka aðrar áhættu og mæta í stuttum og flegnum kjólum. Meira »

„Einmanaleikinn er að buga mig“

í gær Íslenskur maður um þrítugt berst við mikla höfnun sem kallar á mikinn einmanaleika. Hvað er til ráða?   Meira »

18 milljóna demantshringur í Costco

Í gær, 16:34 Ætlar þú að biðja unnustu þinnar á næstunni og vantar hring? Ef þig langar til að vera mesti greifi landsins þá er Smartland búið að finna rétta hringinn. Það er að segja ef þú átt 18 milljónir á lausu. Meira »

Þóra og Melania báðar í svörtu

í gær Þóra Margrét Baldvinsdóttir, eiginkona Bjarna Benediktssonar, og Melania Trump voru báðar svartklæddar á fundi í Brussel.   Meira »

Kjarneplið skráð fyrir 100 milljóna eign

í gær Kjarneplið ehf. sem stofnað var af Sturlu Míó Þórissyni er skráð fyrir húseigninni Sólvallagötu 16, sem stendur við hlið 459 fm einbýlis Andra Más Ingólfssonar. Meira »

Sex hlutir sem gerast ef þú sefur ekki nóg

í gær Svefn er lífsnauðsynlegur og hefur áhrif á ótrúlega margt í líkamsstarfseminni. Margir halda að það sé allt í lagi að sofa bara sex klukkutíma en bara það að sofa minna en sjö tíma getur til dæmis aukið líkur á offitu. Meira »

Vilja menn sem líkjast bræðrum sínum

í fyrradag Konur vilja ekki menn sem líkjast feðrum sínum heldur bræðrum sínum samkvæmt nýrri rannsókn. Á þetta við um þig?  Meira »

Sjálfsfróun á blæðingum bætir heilsuna

í fyrradag Margar konur sleppa því að stunda sjálfróun á blæðingum. Þær ættu ekki hins vegar ekki að vera hræddar við það og margt sem bendir til þess að það gæti verið ánægjulegri upplifun en vanalega. Meira »

Verönd og útsýni fyrir allan peninginn

25.5. Jeff Bridges seldi nýlega hús sitt í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Arkitektúr hússins er innblásinn af Toskana-stíl. Nóg af útivistarverum er við húsið og örugglega frábært að njóta kvöldsólarinnar þar. Meira »

Stór blóm með sterka liti

í fyrradag Sigríður hjá Gróðrarstöðinni Mörk segir að kenningar séu til um að tískan í blómunum haldist í hendur við fatatískuna. Sólbrúður, hortensía og hengibrúðarauga ættu að prýða marga garða í sumar. Meira »

Kjóllinn sem spariguggurnar slást um

25.5. Brúðkaup ársins í Bretlandi var án efa þegar Pippa Middleton gekk að eiga James Matthews. Spariklæddir gestir í streymdu í brúðkaupið en þar á meðal var Aldís Kristín Firman Árnadóttir. Aldís klæddist bláum Margot kjól frá Roksanda. Við kjólinn var hún í húðlituðum sokkabuxum og húðlituðum skóm. Meira »