Átta heitar hárgreiðslur fyrir sumarið

Það er í tísku að vera með afslappaða og pínu hippalega hárgreiðslu. Byrdie tók saman nokkrar hárgreiðslur þar sem bara helmingurinn af hárinu er tekinn frá í tagl, fléttu eða snúð.

Þessar hárgreiðslur eiga vel við núna þegar sumarið fer að nálgast. Það er fallegt að leyfa hárinu að vera náttúrulegu en samt ekki að hafa það alveg slegið. 

Laus og lágur snúður er sumarlegur hvort sem það er á ströndinni eða í útilegunni. Eitthvað sem allir ættu að ráða við. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Hálft tagl er alltaf snyrtilegt og klassískt. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Lágt hálft tagl með fallegum borða eða spennu er afslappað en samt fínt sem gerir hárgreiðsluna frábæra í sumarbrúðkaupin. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Extra hátt tagl með vafningi er skemmtilegt og töffaralegt. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Hálfur snúður er þægilegur. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Tvær fléttur teknar saman í snúð. Þessa greiðslu þarf að gera í nokkrum skrefum. Best er að skipta fyrst í píku og svo skipta helmingunum í neðri og efri helminga og flétta síðan efri helmingana. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Tvær fiskifléttur teknar saman. Þessi er vissulega fyrir lengra komna en það er hægt að horfa á myndbönd á netinu og æfa sig að gera fiskifléttu. Um að gera byrja núna og þá er hægt að skarta þessari fallegu hárgreiðslu i sumar. 

skjáskot/Byrdie.co.uk

Tætingslegur snúður og flétta á hliðinni er afslappað og hippalegt. 

skjáskot/Byrdie.co.uk
mbl.is

Fólkið sem er líklegast til að halda fram hjá

Í gær, 23:59 Þrjár týpur eru líklegri til þess að halda fram hjá en aðrar. Spurning hvort að það sé gott að vara sig á þeim?  Meira »

Elskar kærustuna en sefur hjá öðrum

Í gær, 21:00 „Þegar ég er heima með kærustinni minni finnst mér eins og lífið þjóti fram hjá mér og ég gæti verið úti og skemmt mér frábærlega með stelpu sem er skemmtilegri en kærastan mín.“ Meira »

Kampavínsglas á dag kemur heilsunni í lag

Í gær, 18:00 Rannsóknarmenn hafa fundið út að þrjú glös af kampavíni á dag geta komið í veg fyrir sjúkdóma eins og elliglöp og Alzheimer.  Meira »

Svona þrífur þú förðunarbursta þína

Í gær, 15:00 Tímaritið Harpers Bazaar spjallaði við nokkra sérfræðinga og fékk nokkur ráð til þess að hreinsa förðunarburstana á sem bestan hátt. Meira »

Af hverju er Georg alltaf í stuttbuxum?

Í gær, 12:00 Georg prins er alltaf í stuttbuxum, meira að segja um hávetur á jóladag hefur hann sést í kápu og stuttbuxum. Ástæðan er einföld, það þykir of millistéttarlegt að vera í síðbuxum. Meira »

„Gítarinn fer alltaf með hvert sem ég fer“

Í gær, 09:00 Gunni Hilmarsson og Ágústa Eva í Sycamore Tree voru að senda frá sér nýtt lag. Það er alltaf nóg að gera hjá Gunna. Hann tekur gítarinn með í ferðalög og útilokar ekki að semja ný lög á plötu Sycamore Tree í bústaðarferð um helgina. Meira »

Reiknaðu út hversu mikið kynlíf þú stundar

í fyrradag Fólk veltir því oft fyrir sér hvort það sé að stunda meira eða minna kynlíf en aðrir. Með nýrri reiknivél getur þú slegið inn aldur þinn, hversu oft þú stundar kynlíf og með hverjum og fundið út hvar þú stendur. Meira »

Hefur ekki klippt á sér hárið í 14 ár

Í gær, 06:00 Hárið á Dariu Gubanovu nær henni nærri því niður á ökkla. En Gubanova hætti að klippa hárið í veðmáli þegar hún var 13 ára. Meira »

Fékk sér tattú af nafni Fanndísar

í fyrradag Orri Einarsson, framleiðslustjóri Áttunnar, skellti sér á húðflúrstofu í Brussel í gær og fékk sér húðflúr með nafni Fanndísar Friðriksdóttur landsliðskonu. Meira »

Atli Fannar orðinn faðir

í fyrradag Fjölmiðlamaðurinn Atli Fannar Bjarkason og flugfreyjan Lilja Kristjánsdóttir eignuðust dreng á dögunum.   Meira »

Bjór-jóga æði gengur yfir heiminn

í fyrradag Svokallaðir bjór-jóga tímar hafa verið að spretta upp um allan heim upp á síðkastið þar sem bjórdrykkja er sameinuð við jógaæfingar. Meira »

Treyjur Gylfa boðnar upp fyrir Darra litla

í fyrradag Darri Magnússon er eins og hálfs árs gamall drengur sem glímir við bráðahvítblæði. Gamlir skólafélagar föður hans ætla að halda styrktarkvöld fyrir fjölskylduna í tilefni 20 ára útskriftarafmælis úr Foldaskóla. Meira »

Hillurnar sem allir eiga

í fyrradag Það er ekki sama hvernig raðað er í hillur. En nú þykir ekkert fínna en að eiga fallega hvítar hillur með plöntum, myndum og sérvöldum bókum sem liggja í hillunum. Meira »

Drew Barrymore er snyrtivörufíkill

í fyrradag Leikkonan Drew Barrymore á veglegt safn af snyrtivörum enda lýsir hún sjálfri sér sem snyrtivörufíkli.   Meira »

Sjö ráð fyrir betra kynlíf

25.7. Bandaríska lífsstílstímaritið Brother tók saman nokkrar rannsakaðar staðreyndir sem gera kynlífið betra.   Meira »

Fangelsi breytt í lúxushótel

25.7. Það eru ekki margir sem geta ímyndað sér að borga tugi þúsunda króna til þess að gista í fangelsi yfir nótt. Samt sem áður hefur fangelsum út um allan heim verið breytt í falleg lúxushótel sem fólk keppist um að fá að gista í. Meira »

Missti 57 kíló og lykillinn var einfaldur

í fyrradag Á aðeins einu og hálfu ári missti Franny 57 kíló. Hún notar gamlar myndir af sér til þess að hvetja sig áfram.   Meira »

Merki fyrir konur í yfirstærð á NYFW

25.7. Tískuhúsið Torrid verður fyrsta merkið fyrir konur í yfirstærð sem sýnir hönnun sína á tískuvikunni í New York.   Meira »

Óli Stef og Kristín selja slotið

25.7. Á Sjafnargötu í miðbæ Reykjavíkur stendur stórglæsilegt einbýlishús í eigu handboltastjörnunnar Ólafs Stefánssonar og konu hans Kristínar Soffíu Þorsteinsdóttur. Meira »

Stjörnurnar hafa tjáð sig um fósturmissi

25.7. Fósturmissir er oft eitthvað sem fólk talar ekki mikið um en þó eru nokkrar stjörnur sem hafa tjáð sig málefnið og sagt frá sinni reynslu. Meira »