Bestu snyrtivörurnar úr haustlínunum

Haustlitirnir í ár eru spennandi.
Haustlitirnir í ár eru spennandi. Ljósmynd/Samsett

„Haustin eru eins og árshátíð snyrtibransans, við fáum flugeldasýningu af nýjungum og haustlínurnar eru ávallt veglegar og innihalda gjarnan nothæfari vörur en vor- og sumarlínurnar því litirnir eru jarðbundnari. Innan allra snyrtivörumerkja og -lína má finna vörur sem eru framúrskarandi og vörur sem eru minna áhugaverðar svo til að auðvelda ykkur valið er hér komin úttekt á bestu vörunum innan haustlína snyrtivörumerkjanna,“ segir Lilja Ósk Sigurðardóttir snyrtipenni í sínum nýjasta pistli: 

Clarins - Graphik

Clarins er gjarnan vanmetið förðunarmerki hér á landi en förðunarvörur merkisins eru sérlega góðar og á góðu verði. Í haustlínunni má finna mjög fallegan kinnalit sem nefnist Golden Pink og minnir mikið á NARS Orgasm-kinnalitinn fræga ásamt Graphik Ink Liner sem er einn besti eyeliner-penni á markaðnum í dag. Clarins kemur jafnframt mjög á óvart með mjög góðum varalitablýöntum sem eru í senn mjúkir og haldast lengi á. 

2017_Look_Automne_Model_Visuel

 

Clarins Graphik

Clarins
Clarins Graphik Ink Liner, 3.699 kr. / Clarins Blush Prodige (09 Golden Pink), 5.999 kr. 

CarinsLips

 
Clarins Joli Rouge Lipstick, 3.899 kr. / Clarins Lipliner Pencil, 2.399 kr.

Guerlain - KissKiss Collection

Í haust leggur Guerlain alla áherslu á varir og kemur fram með fyrsta fljótandi varalitinn sinn. Þessi formúla var biðarinnar virði því hún er mött, langvarandi en þurrkar þó ekki varirnar. Sömuleiðis kemur á markað mött formúla af KissKiss-varalitunum og það sama má segja um þá: mattir en þurrka ekki varirnar. Það þarf ekki að spurja að því að Guerlain gerir allt upp á 10 þegar þeir koma með sín innlegg í tískubylgjurnar.

Guerlain-Kiss-Kiss-Fall-2017-Collection

Guerlain-Fall-2017-Makeup-Collection-5


Guerlain Intense Liquid Matte Lipstick, 4.699 kr.

Guerlain-Fall-2017-Makeup-Collection-6
Guerlain Intense Liquid Matte Lipstick, 4.699 kr.

Guerlain2


Guerlain KissKiss Matte Lipstick, 5.199kr.

Guerlain3
Guerlain KissKiss Matte Lipstick, 5.199kr.

Shiseido - Eye Momentum Collection 

Shiseido sækir innblástur til forna japanskra hefða í haustlínu sinni þetta árið en línan er unnin í samstarfi við ritlistarmanninn Nicolas Ouchenir. Nákvæm ásetning, mjúkar áferðir og djúpir litir eru í aðalhlutverki. Shiseido Inkstroke Eyeliner er nýr gelkenndur augnlínufarði sem helst á allan daginn, auðveldur í notkun og kemur í fallegum litum. Þess má einnig geta að með fylgir lítinn eyeliner-bursti sem virkar mjög vel. Nýju kremaugnskuggarnir Paperlight eru sérlega léttir, mjúkir og langvarandi og standa tveir litir upp úr að mínu mati: Sango Coral og Usuzumi Beige Grey. Ein besta varalitaformúla snyrtivörumarkaðarins Shiseido Rouge Rouge kemur svo í átta nýjum litum sem búa yfir mattri áferð.

Shiseido

 

Shiseido Eye Momentum Collection

SHISEIDO-Fall-2017-Makeup-1


Shiseido Inkstroke Eyeliner, 4.499 kr.

ShiseidoPaperlight
Shiseido Paperlight Cream Eye Color (Sango Coral og Usuzumi Beige Grey), 3.799 kr. 

Screen Shot 2017-10-04 at 5.02.28

Screen Shot 2017-10-04 at 5.02.46


Shiseido Rouge Rouge Matte, 4.599 kr.

Chanel - Travel Diary

Það var heldur óvenjulegt að sjá Chanel koma fram með förðunarlínu sem sækir innblástur í aðra heimsálfu í stað þess að notast við hluti úr safni Chanel til að veita andagift, sem venjan er, en Kalifornía virðist hafa veitt innblástur að sérlega skemmtilegum litum sem eru bæði mjúkir og ákafir. Chanel Les 4 Ombres í litnum 288 Road Movie er ein fallegasta augnskuggapalletta sem sést hefur lengi frá tískuhúsinu ásamt Ombre Premiere-kremaugnskugganum í litnum 820 Memory. Það verður svo að minnast á blauta eyelinerinn Signature De Chanel sem er hrein unun að nota.

chanel

 

Chanel Travel Diary

les-4-ombres-multi-effect-quadra-eyeshadow-288-road-movie-2g.3145891642889

 


Chanel Les 4 Ombres (288 Road Movie), 7.899 kr.

Chanel1

 


Chanel Signature De Chanel Eyeliner Pen / Chanel Ombre Premiere (820 Memory), 4.899 kr.

Chanel2


Chanel Rouge Allure Ink, 5.499 kr. / Chanel Le Vernis, 3.599 kr. 

Yves Saint Laurent - Night 54

Við fáum diskóið beint í æð frá YSL og þá litagleði, glimmer og glans sem því fylgir. YSL Couture Hologram Powder er sérlega skemmtileg vara sem allir ættu að skoða nánar ásamt mjög flottum naglalökkum. Stjarna línunnar er vissulega hin veglega Night 54-palletta sem inniheldur bæði varaliti og augnskugga.

YSL-Fall-2017-Night-54-Collection

Yves Saint Laurent Night 54 

ysl2

YSL Night 54 Couture Variation Palette, 8.999 kr.

ysl1

YSL Couture Hologram Powder, 4.999 kr.

ysl4YSL La Laque Couture, 3.399 kr.

Lancome - Olympia Le Tan Collection

Haustlína Lancome er frísklegri og unglegri en við höfum oft séð áður en hún er unnin í samstarfi við franska fatahönnuðinn Olympia Le-Tan. Stjarna línunnar er klárlega hin stóra andlitspalletta sem inniheldur augnskugga, kinnalit og varaliti en jafnframt kemur ljómandi kremformúla í púðaformi (e. cushion) sem er skemmtileg í notkun. 

Lancome-Fall-2017-Olympia-Wonderland-Collection

Lancome Olympia's Wonderland Palette, væntanlegt.

4935421647090_CUSHION_HIGHLIGHTER_FALL_2017

Lancome Olympia Le Tan Cushion Highlighter, væntanlegt.

lancomeLancome Matte Shaker Liquid Lipstick, væn

mbl.is

Góð ráð fyrir konur sem stunda sjálfsfróun

Í gær, 22:45 Konur ættu ekki endilega að liggja bara á bakinu og nudda á sér snípinn þegar kemur að sjálfsfróun.   Meira »

Eignuðust dóttur á frumsýningardaginn

Í gær, 19:45 Mikael Torfason og Elma Stefanía Ágústsdóttir eignuðust dóttur á föstudaginn. Mikael missti af frumsýningunni á Guð blessi Ísland í Borgarleikhúsinu en hann er höfundur verksins ásamt Þorleifi Arnarsyni. Meira »

Færir fundi til að komast í crossfit

Í gær, 18:00 Ómar R. Valdimarsson lögmaður hugsar ákaflega vel um heilsuna en fyrir fjórum árum var hann 99,9 kg og ákvað að snúa vörn í sókn. Markmiðið var að vera í toppformi á fertugsafmælinu sem fram fór í síðasta mánuði. Meira »

Dýrasta hús í heimi

Í gær, 15:00 Villa Les Cèdres er stórglæsileg villa í Suður-Frakklandi sem hæfir kóngafólki. Húsið er getur orðið þeirra sem eiga 43 milljarða. Meira »

12 kg of þung en langar í fitusog

Í gær, 12:00 „Ég er með stoppaðan skjaldkirtil og á mjög erfitt með að losna við síðustu 12 kg. Er sniðugt að fara í fitusog fyrir svoleiðis manneskju? Og annað hvað kostar andlitslyfting? Svo er ég með annað vandamál því ég fór í brjóstaminnkun fyrir rúmum 30 árum og ég er með ljót ör og leiðinda hliðarpoka undir höndunum og á hliðunum, er hægt að laga það?“ Meira »

Lífið breyttist eftir sambandsslitin

Í gær, 09:00 Elva Dögg Sigurðardóttir tók lífstíl sinn í gegn eftir að hún hætti með barnsföður sínum. Hún skipuleggur sig vel og notar ekki tímaleysi sem afsökun fyrir því að borða óhollt og skrópa í ræktinni. Meira »

Sendiherrahjónin gera allt vitlaust

í fyrradag Risaeðlurnar eftir Ragnar Bragason voru frumsýndar í gærkvöldi í Þjóðleikhúsinu. Verkið hreyfði við áhorfendum.   Meira »

Rómantískt rússneskt heimili

Í gær, 06:00 Fylgjendur íslenska landsliðins í knattpyrnu eiga von á góðu ef leiguíbúðir í Rússlandi eru eitthvað í líkindum við þessa.   Meira »

Guðni mætti á Guð blessi Ísland

í fyrradag Guð blessi Ísland eftir Mikael Torfason og Þorleif Arnarsson var frumsýnt í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands lét sig ekki vanta. Meira »

Kínóa á húðina, ekki bara í magann

í fyrradag Kínóa hefur ekki bara orðið vinsæl á matarborðum á undanförnum árum heldur er kínóa einnig að verða vinsæl húðvara.   Meira »

Kolvetni ekki alltaf vondi karlinn

í fyrradag Margir reyna að skera niður kolvetnaneyslu í megrunarskyni. Þó svo að það sé ekki hollt að borða brauð og pasta í hvert mál fitnar fólk ekki mikið við það að borða gulrætur. Meira »

„Ég hafði prófað allan andskotann“

í fyrradag Ragnheiður Kristjónsdóttir þekkir það vel af eigin raun að vera of þung. Í mörg ár burðaðist hún með allt of mörg aukakíló og var búin að reyna allt til þess að léttast. Meira »

Reynir að fara í ræktina klukkan sjö

í fyrradag Sigríður Andersen lifir annasömu lífi og myndi vilja hafa örlítið meiri tíma til að lesa og prjóna. Hún mætir í ræktina klukkan sjö á morgnana. Meira »

Emblurnar fögnuðu 10 ára afmæli

20.10. Emblurnar voru í miklu stuði á Hilton - Vox Club þegar hópurinn fagnaði 10 ára afmæli sínu.   Meira »

Hilfiger með línu fyrir fatlað fólk

20.10. Tommy Hilfiger segir línu sem er hönnuð með fólk með sérþarfir í huga vera þátt í því að gera tísku lýðræðislegri.   Meira »

Tóku út loðfeldi og tónuðu litina niður

20.10. Hulda Karlotta Kristjánsdóttir, hönnuður og gæðastjóri hjá ZO•ON, hóf störf hjá fyrirtækinu 2014 en hún útskrifaðist sem fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands. Hún hóf feril sinn hjá Lazytown við gerð búninga og svo færði hún sig yfir til Nikita þar sem hún starfaði í níu ár. Hjá Nikita var hún meira að vinna í götutískunni en tók líka þátt í hönnun á brettafatnaði fyrirtækisins. Meira »

Sleppir víni og japlar á kaffibaunum

í fyrradag Victoria Beckham borðar kaffibaunir til þess að koma í veg fyrir áfengisneyslu og þar með timburmenni. Fatahönnuðurinn er þekktur fyrir meinhollan lífstíl. Meira »

Fékk nýtt eldhús fyrir 37.000 kr.

20.10. Sandra Gunnarsdóttir fékk nýtt eldhús með því að filma innréttinguna og mála eldhúsið bleikt. Útkoman er stórkostleg.   Meira »

Kauphegðunin er stundum aðeins of ýkt

20.10. Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri snyrtivöru og fatnaðar hjá Ölgerðinni og förðunarfræðingur, hefur heillandi fatastíl. Hún elskar hönnun Christopher Bailey fyrir Burberry en hún kaupir líka notuð föt ef hún er í þannig stuði. Meira »

Byrjar daginn á útihlaupum

20.10. Lilja Alfreðsdóttir tekur daginn snemma og fer út að hlaupa áður en börnin fara í skólann á morgnana.   Meira »