Jólaföt praktísku mömmunnar

Þetta jóladress er einfalt og praktískt.
Þetta jóladress er einfalt og praktískt.

Dragtir eru áberandi í jólatískunni. Það er ekki verra fyrir uppteknar mömmur og jafnvel ömmur að klæðast þægilegum fötum á jólunum. Þegar verið er að gera og græja er nefnilega ekki verra að fötin séu svolítið meðfærileg. Þessi dragt kemur frá Mos Mosh og er eins og himnasending fyrir uppteknu mömmurnar. Um er að ræða svartan jakka með stroffi á ermunum og svolítið jogginglegar buxur við sem eru með bandi í mittið og stroffi að neðan. Íþróttalegar buxur með rönd í hliðinni hafa þótt ansi móðins síðustu mánuði. Hér er um að ræða einfalda útgáfu af þeim tískustraum. Það sem er sniðugt við þessi jólaföt er að eftir hátíðahöldin má nota buxurnar við lekkera kasmír-peysu og jakkann við einhver allt önnur föt. Því erum við komin með mjög praktísk og smart jólaföt. Dragtin fæst Hjá Hrafnhildi.

Lakkskór frá Zara. Þeir kosta 4990 kr.
Lakkskór frá Zara. Þeir kosta 4990 kr.
Skyrtan kostar 17.980 kr. og fæst Hjá Hrafnhildi.
Skyrtan kostar 17.980 kr. og fæst Hjá Hrafnhildi.
Þessir slaufuskór eru æði. Þeir fást í Zara og kosta …
Þessir slaufuskór eru æði. Þeir fást í Zara og kosta 6.990 kr.
Jakkinn kostar 27.980 kr. Hjá Hrafnhildi.
Jakkinn kostar 27.980 kr. Hjá Hrafnhildi.
Buxurnar kosta 20.980 kr. og fást Hjá Hrafnhildi.
Buxurnar kosta 20.980 kr. og fást Hjá Hrafnhildi.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál